Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér þirtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. RITSTJÓRNARGREINAR Steinn Jónsson íslensk heilbrigðisþjónusta á erfiðum tímum 459 Læknar munu taka þátt í aðhaldsaðgerðum og ekki víkja sér undan kröfunni um hagraeðingu og lækkun ríkisútgjalda ef sanngirni og hagkvæmnissjónarmið ráða för. Þórarinn Gíslason Eldgos og heilsa Það er mikilvægt að við hefjumst strax handa við að afla nauðsynlegra gagna svo unnt verði að draga ályktanir um heilsufarsleg áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli. 461 FRÆÐIGREINAR Sverrir Gauti Ríkarðsson, Yrsa B. Löve, Davíð Gíslason, Björn Rúnar Lúðvíksson Árangur afnæmismeðferðar á íslandi 1977-2006 Tíðni ofnæmis hefur vaxið ört síðustu þrjá áratugi og er talið að 25-30% íbúa iðnrikjanna sýni einkenni ofnæmis. Meðhöndlun byggist fyrst og fremst á fyrirbyggjandi meðferð þar sem brýnt er fyrir ofnæmissjúkiingi að forðast ofnæmisvald, einkennamiðaðri meðferð og afnæmingu. Afnæmismeðferð hefur verið beitt á ofnæmissjúklinga í næstum heila öld og er hún talin vera eina meðferðin sem getur læknað ofnæmi varanlega Hrund Þórhallsdóttir, Kristján Skúli Ásgeirsson, Ágústa Ólafsdóttir, Tómas Guðbjartsson 469 Kalkvakaóhóf vegna kalkkirtilsæxlis í brjóstholi - sjúkratilfelli með umfjöllun Þetta tilfelli sýnir að einkenni frumkomins kalkvakaóhófs geta verið margvísleg og sjúkdómsmyndin óljós. Kalkkirtilsæxli geta fundist utan hálssvæðis, meðal annars í brjóstholi eins og hér er lýst. Jón Þorkell Einarsson, Ragnar Danielsen, Ólafur Skúli Indriðason, Tómas Guðbjartsson Trefjagollurshús - sjúkratilfelli með umræðu Lýst er sjaldgæfu fyrirbæri þar sem gollurshúsið þrengir að hjartanu og hindrar eðlilega fyllingu þess. Afleiðingin er hjartaþilun með þróttleysi, mæði og bjúg. Trefjagollurshús getur komið í kjölfar sýkinga, geislameðferðar, bandvefssjúkdóma og asbestmengunar, og greiningin oft flókin og tafsöm. Yfirleitt er hluti gollurshússins skorinn burt. Barbara Holzknecht, Hlíf Steingrímsdóttir, Bjarni A. Agnarsson 481 Tilfelli mánaðarins 456 LÆKNAblaðifl 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.