Læknablaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 23
FYRIRBYGGJANDI MEÐFERÐ GEGN HEILASLAGI OG SEGAREKI HJÁ
FULLORÐNUM SJÚKLINGUM MEÐ GÁTTATIF, SEM EKKI TENGIST HJARTALOKUM,
MEÐ EINN EÐA FLEIRI ÁHÆTTUÞÆTTI*
FORVORN GEGN HEILASLAGI
Pradaxa®
(dabigatran)
150 mg, 2 sinnum
á sólarhring
• Minnkar hœttu á heilaslagi
og segareki um 35%]
• Engin mismunur varðandi
alvarlegar blœðingar1
• Minnkar hœttu á blœðingum
innan höfuðkúpu um 59%,
samanborið við warfarin
(INR 2.0-3.0)1
Sjúklingur hefur áður fengið heilaslag, tímabundna blóðþurrð í heila eða
segarek í slagæðar. Útfallsbrot vinstri slegils <40%. Hjartabilun með einkennum
> NYHA (New York Heart Association) flokkur II. Aldur >75 ára. Aldur > 65 ára
og jafnframt eitt af eftirfarandi: sykursýki, kransæðasjúkdómur eða háþrýstingur.
Venjulegur ráðlagður skammtur af PRADAXA® er 150 mg, tvisvar sinnum á
sólarhring, en handa sjúklingum sem eru >80 ára og sjúklíngum sem eru samhliða á
verapamíli er ráðlagður skammtur af PRADAXAR110 mg, tvisvar sinnum á sólarhring.
Sjá nánari upplýsingar í styttri samantekt á eiginleikum lyfsins á bls.653
Heimild: 1. Connolly SJ, et al. Dabigatran versus warfarin in patients with atrial fibrillation.
N Engl J Med 2009; 361:1139-51.
Boehringer
Ingelheim
^ra<^a^?dabigatran
Transforming anticoagulation