Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 51
UMFJÖLLUN O G GREINAR Þórarinn Guðnason, Sieen Stender, Luc Joosens og Siv Friðleifsdðttir. köfnunarefnisoxíðs og veiki þar með varnir æðakerfisins. Köfnunarefnisoxíð vinnur gegn æðakölkun sem aftur getur valdið æðaþrengslum, en framleiðsla köfnunarefnisoxíðs stjórnar blóðstreymi um slagæðar. Því meiri framleiðsla á köfnunarefnisoxíði, því betra blóðflæði. Rannsóknir Stenders á áhrifum reykinga þungaðra kvenna á blóðrás fósturs benda í sömu átt og gefa til kynna að þau börn fái minna blóðstreymi í fósturlífi og þar með minni næringu og fæðist því léttari og minni. Auk þess geti þau verið berskjaldaðri fyrir æðasjúkdómum síðar á lífsleiðinni en ella. Áhrifarikast að hækka verðið Luc Joosens sérfræðingur Evrópusam- bandsins í tóbaksvömum var annar gestur Tóbaksvamaþingsins. Hann hóf mál sitt með sláandi tölum. „Tóbak drap 100 milljónir manna á 20. öld. A þessari öld mun talan tífaldast nema gripið sé strax í taumana. í 25 löndum Evrópusambandsins deyja 650.000 manns árlega af völdum reykinga, 13 milljónir til viðbótar þjást af langvinnum sjúkdómum af völdum reykinga og tugir þúsunda deyja vegna óbeinna reykinga. Kostnaður vegna reykinga er metinn um 100 milljarðar evra á ári í Evrópusambandslöndunum." Joosens tiltók sex atriði sem öll hafa sannað gildi sitt við að draga úr tóbaksnotkun. Þau eru að 1) draga úr aðgengi og setja reglur um tóbaksnotkun, 2) vernda fólk fyrir tóbaksreyk, 3) aðstoða reykingafólk við að hætta reykingum. 4) vara við hættum samfara reykingum, 5) herða bönn við tóbaksauglýsingum, kynningum og stuðningi tóbaksfyrirtækja, 6) hækka opinber gjöld á tóbak. Joosens sagði að samkvæmt áliti Alþjóðabankans væri hækkun á verði tóbaks áhrifaríkasta vömin. Hann rakti ennfremur reynslu ýmissa þjóða af því að setja strangar reglur um sígarettuumbúðir og sagði ljóst að því skýrari aðvaranir með myndum af afleiðingum tóbaksreykinga ásamt fábreyttum umbúðum, því meira væri forvarnagildið. Rannsóknir sýndu ennfremur að 75% allra íbúa Evrópusambandsins væru fylgjandi skýrum viðvörunum og myndefni á tóbaksumbúðum. Joosens lauk máli sínu með því að hrósa þingsályktunartillögunni og sagði að með henni kæmist ísland í fararbrodd meðal þjóða heimsins um tóbaksvarnir. Hann kvaðst binda miklar vonir við fordæmisgildi þingsályktunartillögunnar á alþjóðlegum vettvangi. Er ráðstefna framundan? Alhliða skipulagning ráðstefna og funda Engjateigur 5 1105 Reykjavík | 585-3900 | congress@congress.is | www.congress.is congress ™#REYKJAVÍK LÆKNAblaðið 2011/97 631
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.