Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 4
12. tölublað 2012 LEIÐARAR FRÆÐIGREINAR 635 Gísli H. Sigurðsson Fylgikvillar og dauðsföll eftir skurðaðgerðir Hröð þróun hefur leitt til þess að æ stærri aðgerðir eru nú gerðar á eldri og veikari sjúk- lingum en áður. Fyrir 15 árum hefði verið óhugsandi að gera hjartaaðgerð á 85 ára einstaklingi þótt hann hefði verið frískur að öðru leyti. 639 Elín Ólafsdóttir, Thor Aspelund, Jóhanna E. Torfadóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Bolli Þórsson, Rafn Benediktsson, Guðný Eiríksdóttir, UnnurA. Valdimarsdóttir, Vilmundur Guðnason Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2 Niðurstöður okkar benda til þess að þeir sem bjuggu í sveit á fyrri hluta 20. aldar á íslandi voru í minni hættu á að fá sykursýki 2 síðar á ævinni, heldur en jafnaldrar þeirra sem bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Við vörpum fram þeirri tilgátu að aðbúnaður snemma á ævinni hafi langvarandi áhrif á sykurefnaskipti líkamans. 647 Valentfnus Þ. Valdimarsson, Girish Hirlekar, Oddur Ólafsson, Gylfi Óskarsson, Hróðmar Hetgason, Sigurður E. Sigurðsson, Hildur Tómasdóttir, Krístján Eyjólfsson, Tómas Guðbjartsson Hjartastopp hjá unglingsstúlku - sjúkratilfelli Hjartastopp hjá börnum og unglingum á sér margar orsakir en er sem betur fer sjaldgæft fyrirbæri. í þessum tilfellum er mikilvægt að hafa missmíðar á kransæðum í huga svo greining tefjist ekki. 637 Vilhelmína Haraldsdóttir Þröngt á þingi á Landspítala Þegar Landspítali sameinast í nýjum spítala við Hringbraut verður sjúklingum boðið ein- býli en slíkt er nauðsynlegt í nútímaheilbrigðisþjónustu og flokkast ekki hátt undir lúxus heldur er sjálfsagður þáttur í öryggi sjúklinga í okkar samfélagi. 653 Hannes Petersen Sjóveiki Einkenni sjóveiki eru margvísleg en best þekkt og þau sem flestirtengja sjóveiki eru ógleði og uppköst enda mest truflandi, um leið og þau undir- strika veikleika og vanmátt þeirra er í hlut eiga. Einkennin eru tilkomin vegna skynárekstra sjónar, jafnvægis og stöðuskyns en jafnvægið er mikilvægast, sérstaklega tengslin við ósjálfráða taugakerfið sem miðlar boðum ógleði og uppkasta. LÆKNADAGAR 21 .-25. janúar 2013 Skráning á lis.is 632 LÆKNAblaðið 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.