Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 22
SJÚKRATILFELLI
Heimildir
1. Reich JD, Campbell R. Myocardial infarction in children.
Am J Emerg Med 1998; 16: 296-303.
2. Engdahl J, Axelsson A, Báng A, Karlson BW, Herlitz J.
The epidemiology of cardiac arrest in children and young
adults. Resuscitation 2003; 58:131-8.
3. Topjian AA, Nadkami VM, Berg RA. Cardiopulmonary
resuscitation in children. Curr Opin Crit Care 2009; 15:
203-8.
4. Hauser M. Congenital anomalies of the coronary arteries.
Heart 2005; 91:1240-5.
5. Maron BJ, Doerer JJ, Haas TS, Tiemey DM, Mueller FO.
Sudden dcaths in young competitive athletes: analysis of
1866 deaths in the United States, 1980-2006. Circulation
2009; 119:1085-92.
6. Basso C, Maron BJ, Corrado D, Thiene G. Clinical profile
of congenital coronary artery anomalies with origin from
the wrong aortic sinus leading to sudden death in young
competitive athletes. J Am Coll Cardiol 2000; 35:1493-501.
7. Basso C. Congenital Coronary Artery Anomalies at Risk
of Myocardial Ischaemia and Sudden Death. European
Cardiology. 2005;l(l):l-5.
8. Kannam HC, Satou G, Gandelman G, DeLuca AJ, Belkin
R, Monsen C, et al. Anomalous origin of the left main
coronary artery from the right sinus of Valsalva with
an intramural course identified by transesophageal
echocardiography in a 14 year old with acute myocardial
infarction. Cardiol Rev 2005; 13: 219-22.
9. Kothari D, Ruygrok P, Gentles T, Occleshaw C.
Spontaneous coronary artery dissection in an adolescent
man with systemic lupus erythematosus. Int Med J 2007;
37:342-3.
10. Rohit MK, Garg PK, Hariram V, Gupta A, Grover A.
Idiopathic spontaneous coronary artery dissection pre-
senting as acute myocardial infarction in a young boy. Ind
Heart J 2008; 60:346-8.
11. Fischman DL, Leon MB, Baim DS, Schatz RA, Savage
MP, Penn I, et al. A randomized comparison of coronary-
stent placement and balloon angioplasty in the treatment
of coronary artery disease. Stent Restenosis Study
Investigators. N Engl J Med 1994; 331:496-501.
12. Romp RL, Herlong JR, Landolfo CK, Sanders SP, Miller
CE, Ungerleider RM, et al. Outcome of unroofing proced-
ure for repair of anomalous aortic origin of left or right
coronary artery. Ann Thor Surg 2003; 76: 589-95.
13. Gross GJ, Kersten JR, Warltier DC. Mechanisms of post-
ischemic contractile dysfunction. Ann Thor Surg 1999; 68:
1898-1904.
14. Foley PJ, Morris RJ, Woo EY, Acker MA, Wang GJ, Fairman
RM, et al. Limb ischemia during femoral cannulation for
cardiopulmonary support. J Vasc Surg 2010; 52: 850-3.
15. Gander JW, Fisher JC, Reichstein AR, Gross ER, Aspelund
G, Middlesworth W, et al. Limb ischemia after common
femoral artery cannulation for venoarterial extracorporeal
membrane oxygenation: an unresolved problem. J Pediatr
Surg 2010; 45: 2136-40.
ENGLISH SUMMARY
Cardiac arrest in a teenager - a case report
Valdimarsson VTh', Hirlekar G5, Olafsson O5, Oskarsson G2, Helgason H!, Sigu
Cardiac arrest is rarely seen in children and teenagers. We present a
12-year old girl with cardiac arrest following myocardial infarction, that
required prolonged cardiac massage and extracorporeal-membranous-
oxygenation (ECMO). At coronary angiography the left main coronary
artery (LMCA) was stented for a suspected coronary dissection. The
contraction of the heart improved and the ECMO-treatment was discont-
ison SE5, Tomasdottir H', Eyjolfsson K3, Gudbjartsson T46
inued a week later. The patient was discharged home, but six months
later a coronary artery bypass surgery was performed for in-stent reste-
nosis. Further work-up with computed tomography (CT) showed that the
LMCA originated from the right aortic sinus instead of the the left one.
This case demonstrates how life threatening myocardial infarction can
be caused by coronary artery anomalies.
Key words Coronary anomaly, pedlatric, myocardial infarction, acute coronary syndrome, acute heart faiiure, extracorporeal membraneous oxygenation (ECMO).
Correspondence: Valentínus Valdimarsson valentva@landspitali.is
’Departments of Anesthesia and Intensive Care, !Pediatrics, 3Cardiology and 4Cardiothoracic surgery, Landspitali University Hospital, 5Department of Anesthesia and Intensive Care,
Akureyri Hospital, BFaculty of Medicine, University of lceland.
Styttur Scrlyfjaskrártexti: Avamys (flútíkasónfúróat) nánari upplýsingar er aö finna á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is'.
Avamys nefúöi, dreifa, hver úöaskammtur inniheldur 27,5 míkrógrömm af flútíkasónfúróati. Ábendingar: Avamys er ætlað til meðferðar við einkennum
ofnæmiskvefs. Skammtar ug lyfjagjöf: Avamys-nefúði er eingöngu til notkunar í nef. Til að ná hámarksárangri af meðferðinni er mælt með reglulegri notkun.
Fullorðnir og ungiingar (12 ára og eldri): Ráðlagður upphafsskammtur er tveir úðaskammtar í hvora nös einu sinni á dag. Þegar fullnægjandi stjóm á
einkennum hefur náðst gæti minni skammtur, einn úðaskammtur í hvora nös nægt til viðhaldsmeðferðar. Skammturinn skal stilltur á minnsta skammtinn sem
viðheldur lullnægjandi stjórn á einkennum. Biirn (6 til 11 ára): Ráðlagður upphafsskammtur er einn úðaskammtur hvora nös einu sinni á dag. Sjúklingar sem
sýna ekki fullnægjandi svörun við einum úðaskammti í hvora nös einu sinni á dag geta notað tvo úðaskammta í hvora nös einu sinni á dag. Þegar fullnægjandi
stjórn á einkennum hefur náðst er mælt með því að minnka skammtinn niður í einn úðaskammt í hvora nös, einu sinni á dag. Börn yngri en 6 ára: Takmörkuð
reynsla er af notkun lyfsins hjá börnum yngri en 6 ára. Öryggi og verkun hjá þessum hópi hafa ekki verið vel staðfest. Aldraðir sjúklingar og sjúklingar með
skcrta nýrnastarfsemi: Engin þörf er á aðlögun skammta hjá þessum hópum. Sjúklingar með skcrta lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aðlögun skammta þegar
um væga eða miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi er að ræða. Engar upplýsingar liggja fyrir um sjúklinga með mikið skerta lifrarstarfsemi. Frábendingar:
Ofnæmi l'yrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Scrstiik varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Flútikasónfúróat umbrotnar verulega í fyrstu
umferð um lifur, þvi er líklegt að almenn útsetning fyrir flútíkasónfúróati, gefnu um nef, sé aukin hjá sjúklingum með alvarlcgan lifrarsjúkdóm. Áhrif á líkamann
í heild geta komið fram vegna notkunar barkstera í nef. Hugsanleg altæk áhrif geta verið Cushing-heilkenni, einkenni sem líkjast Cushing-heilkenni, bæling á
nýmahettum, vaxtarskerðing hjá bömum og unglingum, drer í auga, gláka og enn sjaldnar ýmis sálræn áhrif og áhrif á hegðun þ.m.t. skynhreyfiofvirkni,
svefntruflanir, kvíði, þunglyndi eða árásarhneigð. Greint hefur verið frá hægari vexti hjá börnum, sem fengu 110 míkrógrömm af flútíkasónfúróati daglega í eitt
ár. Því skulu börn fá lægsta virka skammt sem veitir viðunandi stjórn á sjúkdómseinkennum. Meðferð með stærri skömmtum en ráðlagðir eru af barksterum í nef,
getur leitt til klínískt marktækrar bælingar á nýrnahettum. Ef einhvcr ástæða er til að ætla að starfsemi nýmahettna sé skert verður að gæta varúðar þegar
sjúklingar eru teknir af barksterum með almenna verkun og settir á flútíkasónfúróat. Avamys inniheldur bensalkóníumklóríð. Milliverkanir við önnur lyf og
aðrar milliverkanir: Brotthvarf flútíkasónfúróats gerist hratt með verulegum umbrotum í fyrstu umferð um lifur, fyrir tilstilli cýtókróm P450 3A4. Samhliða
gjöf rítónavírs ekki ráðlögð vegna hættunnar á aukinni almennri útsctningu fyrir flútíkasónfúróati. Gæta skal varúðar þegar flútíkasónfúróat er gefið samhliða
öflugum CYP3A4-hemlum þar sem ekki er hægt að útiloka aukna þéttni í líkamanum í heild. Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf: Engar fullnægjandi
niðurstöður liggja fyrir varðandi notkun flútíkasónfúróats hjá þunguðum konum. Flútikasónfúróat skal aðeins nota á meðgöngu ef ávinningur fyrir móðurina er
meiri en möguleg áhætta fyrir fóstrið eða bamið. Ekki er vitað hvort llútíkasónfúróat skilst út í brjóstamjólk hjá konum. Hjá konum með bam á brjósti ætti gjöf
flútíkasónfúróats einungis að koma til greina ef væntanlegt gagn fyrir móðurina er meira en hugsanleg áhætta fyrir bamið. Aukaverkanir: Mjög algengar.
blóðnasir. Algengar: höfuðverkur, saramyndur í nefi. Sjaldgœfar: verkur í nefi, óþægindi í nefi (þ.m.t. sviði, erting og særindi í nefi), þurrkur í nefi. Mjög
sjaldgœfar: ofnæmisviðbrögð, m.a. bráðaofnæmi, ofsabjúgur, útbrot og ofsakláði. Tiðni ekki þekkt: vaxtarskerðing. Ofskömmtun: Ólíklegt er að bráð
ofskömmtun þarfnist annarrar meðferðar en eftirlits. Afgrciðslutilhögun: lyfseðilsskylt, R, E, ATC flokkur: R01AD12. Pakkningar og verð: Úðatæki, 120
skammtar, hámarkssmásöluverð !. september 2012, kr 2.820 Markaðsleyfíshafi: Glaxo Group Ltd, Greenford, Middlesex, UB6 0NN, Bretland.
Dagsetning endurskoðunar textans: 20-07-2012. IS/FF/0001 h/1 ?________________________________
Tilkynning um aukaverkanir: Aukaverkanir má tilkynna á vef Lyfjastofnunar:
www.lyfjastofnun.is/Aukaverkanir/tilkynna cða til GlaxoSniithKlinc í síma 530 3700.
650 LÆKNAblaðið 2012/98