Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 53
frumu. Fruman var kölluð iPS-fruma (induced pluripotent stem cell).3 Niðurstöðurnar vöktu strax geysilega athygli. Með þessari aðferð tókst að snúa við þroskunarferli sérhæfðra frumna. Skömmu síðar tókst þeim að endurtaka leikinn með mannsfrumur.4 Þó einungis séu liðin 6 ár frá uppgötvunum Yamanaka hafa þær þegar breytt rannsóknum í læknisfræði. Nú er mögulegt að útbúa klæðskerasniðnar frumur úr sjúklingum með eiginleika fósturstofn- frumu. Þessar fósturstofnfrumulíku frumur má nýta til að skilja sjúkdómaþróun og þær nýtast við lyfjaþróun. En stóra spurningin er hvort slíkar frumur geti í náinni framtíð nýst til stofnfrumu- lækninga. Það mun vart gerast á allra næstu árum. Allir eru þó sammála um að uppgötvanir Gurdons og Yamanakas hafa gerbreytt skilningi okkar á eðli stofnfrumna og hann mun á endanum leiða til framfara í stofnfrumulækningum. Heimildir 1. Gurdon JB. The developmental capacity of nuclei taken from intestinal epithelium cells of feeding tadpoles. J Embryol Exp Morphol 1962; 10:622-40. 2. Campbell KH, McWhir J, Ritchie WA, Wilmut I. Sheep cloned by nuclear transfer from a cultured cell line. Nature 1996; 380: 64-6. 3. Takahashi K, Yamanaka S. Induction of pluripotent stem cells from mouse embryonic and adult fibroblast cultures by defined factors. Cell 2006; 126:663-76. 4. Takahashi K, Tanabe K, Ohnuki M, Narita M, Ichisaka T, Tomoda K, et al. Induction of plu- ripotent stem cells from adult human fibroblasts by defined factors. Cell 2007; 131: 861-72. Þriðja norræna þingið um ofnæmis- lækningar verður haldið á Hótel Reykjavík Natura, 23.-25. maí 2013. Upplýsingar um dagskrá og skrán- ingu eru á vefsíðu ráðstefnunnar: www.congress.is/nfa2013/ Lyfjaskömmtun Enn hagkvæmari kostur 2013 í nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja á árinu 2013 verður lyfjaskömmtun Lyfjavers enn hagkvæmari kostur og þar njóta viðskipta- vinir bestu kjara. Fylgist vel með á Lyfjaver.is SUÐURLANDSBRAUT 22 + SÍMI 533 6100 + LYFJAVER.IS LÆKNAblaðið 2012/98 681
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.