Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2012, Page 53

Læknablaðið - 15.12.2012, Page 53
frumu. Fruman var kölluð iPS-fruma (induced pluripotent stem cell).3 Niðurstöðurnar vöktu strax geysilega athygli. Með þessari aðferð tókst að snúa við þroskunarferli sérhæfðra frumna. Skömmu síðar tókst þeim að endurtaka leikinn með mannsfrumur.4 Þó einungis séu liðin 6 ár frá uppgötvunum Yamanaka hafa þær þegar breytt rannsóknum í læknisfræði. Nú er mögulegt að útbúa klæðskerasniðnar frumur úr sjúklingum með eiginleika fósturstofn- frumu. Þessar fósturstofnfrumulíku frumur má nýta til að skilja sjúkdómaþróun og þær nýtast við lyfjaþróun. En stóra spurningin er hvort slíkar frumur geti í náinni framtíð nýst til stofnfrumu- lækninga. Það mun vart gerast á allra næstu árum. Allir eru þó sammála um að uppgötvanir Gurdons og Yamanakas hafa gerbreytt skilningi okkar á eðli stofnfrumna og hann mun á endanum leiða til framfara í stofnfrumulækningum. Heimildir 1. Gurdon JB. The developmental capacity of nuclei taken from intestinal epithelium cells of feeding tadpoles. J Embryol Exp Morphol 1962; 10:622-40. 2. Campbell KH, McWhir J, Ritchie WA, Wilmut I. Sheep cloned by nuclear transfer from a cultured cell line. Nature 1996; 380: 64-6. 3. Takahashi K, Yamanaka S. Induction of pluripotent stem cells from mouse embryonic and adult fibroblast cultures by defined factors. Cell 2006; 126:663-76. 4. Takahashi K, Tanabe K, Ohnuki M, Narita M, Ichisaka T, Tomoda K, et al. Induction of plu- ripotent stem cells from adult human fibroblasts by defined factors. Cell 2007; 131: 861-72. Þriðja norræna þingið um ofnæmis- lækningar verður haldið á Hótel Reykjavík Natura, 23.-25. maí 2013. Upplýsingar um dagskrá og skrán- ingu eru á vefsíðu ráðstefnunnar: www.congress.is/nfa2013/ Lyfjaskömmtun Enn hagkvæmari kostur 2013 í nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja á árinu 2013 verður lyfjaskömmtun Lyfjavers enn hagkvæmari kostur og þar njóta viðskipta- vinir bestu kjara. Fylgist vel með á Lyfjaver.is SUÐURLANDSBRAUT 22 + SÍMI 533 6100 + LYFJAVER.IS LÆKNAblaðið 2012/98 681

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.