Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 63
Mjög algengar: Hægðatregða, Munnþurrkur, ógleði, uppköst. Algengar: Kviðverkir, niðurgangur, meltingartrufianir. Sjaldgœfar: Uppþemba. Mjög sjaldgœfar: Sarpbólga (diverticulitis), kyngingartregða, gamastífla. Lifur og gall: Mjög sjaldgœfar: Gallsteinar. Húð og undirhúð: Miös algengar: Kiáði, hömndsroði. Algengar: Útbrot, svitamyndun, útþotasótt (exanthema) Sjaldgœfar: Húðþurrkur, andlitsbjúgur, ofsakláði. Koma örsjaldan fyrir. Graftarbólur, vessablöðrur. Stoðkerfi og stoðvefur: Sjaldgœfar: Sinadráttur, vöðvaþrautir, vöðvaslappleiki, vöðvakrampar. Nvm og bvagfæri: Sialdsœfar: Þvagteppa, þvaglátstmflanir. Æxlunarfæri og brióst: Mjög sjaldgœfar: Stinningarörðugleikar, skert kyngeta. Almennar aukaverkanir og ástand tengt ikomuleið: Mjög algengar: Kláði á álímingarstað, viðbrögð á álímingarstað. Algengar: Þreyta, þróttleysi, verkur, útlimabjúgur, roði á álímingarstað, útbrot á álímingarstað, verkur fyrir brjósti. Sjaldgœfar: Lúi, inflúensulík veikindi, hiti, kuldahrollur, vanlíðan, bjúgur, fráhvarfsheilkenni. Mjög sjaldgœfar: Bólga á álímingarstað (stundum komu fyrir síðkomin, standbundin ofnæmisviðbrögð með greinilegum merkjum um bólgu. I slíkum tiivikum á að hætta meðferð með Norspan). Rannsóknamiðurstöður: Sjaldgæfar: Hækkaður alanín amínótransferasi, þyngdartap. Averkar og eitranir: Sjaldgœfar: Averkar fyrir siysni, fall. Ekki er mikil hætta á líkamlegri ávanabindingu með búprenorfini. Eftir að hætt er að nota Norspan eru fráhvarfseinkenni ólíkleg. Það kann aó vera vegna mjög hægrar klofnunar búprenorfíns frá ópíóíðviðtökunum og hægfara minnkunar búprenofrínþéttni í plasma (venjulega á 30 klukkustundna tímabili eftir að síðasti plástur er tekinn af). Þó er ekki hægt, eftir langvarandi notkun Norspan, að útiloka algjörlega fráhvarfseinkenni svipuð þeim sem koma fram við fráhvarf ópíóíða. Þessi einkenni em uppnám, kvíði, taugaveiklun, svefnleysi, ofltreyfni, skjálfti og truflanir í meltingarvegi. Ofskömmtun: Einkenni: Búast má við einkennum sem svipar til einkenna annarra verkjalyfja sem verka á miðtaugakerfi. Meðal þeirra em öndunarbæling, slæving, dmngi, ógleði, uppköst, blóðrásarbilun og greinileg sjáaldursþrenging. Meðferð: Takið alla plástra af húð sjúklings. Opnið öndunarveg og haldið honum opnum, veitið öndunarhjálp eða ~stýringu eins og þurfa þykir og viðhaldið hæfílegum líkamshita og vökvajafhvægi. Nota á súrefni, vökvagjöf í bláæð, æðaþrengjandi lyf og aðrar stuðningsaðgerðir eftir þörfum. Sértækt ópíóíð mótlyf svo sem naloxón getur upphafið áhrif búprenorfíns. Naloxónskammturinn getur verið á bilinu 5 til 12 mg í bláæð. Verið getur að naloxón fari ekki að verka fyrr en eftir 30 mínútur eða síðar. Mikilvægara er að viðhalda nægri öndun en að meðhöndla með naloxóni. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka: R, X, E. Pakkningar og hámarkssmásöluverð l.nóvember 2012: Norspan forðaplástur 5 míkrog/klst.: 4 stk. kr. 5310, Norspan forðaplástur 10 míkrog/klst.: 4 stk. kr. 8497, Norspan forðaplástur 20 míkrog/klst.: 4 stk. kr. i 5296. Markaðsleyfishafi: Norpharma a/s, Slotsmarken 15, 2970 Horsholm, Danmörk. Dagsetning endurskoðunar textans:19.október 2012. Heimildir: Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) febrúar 2009. Sérlyfjaskrártexta í heild sinni má nálgast hjá umboðsaðila á íslandi, Icepharma hf. og á www.serlvfiaskra.is SPIRIVA -ál->TIOTROPIUM Spiriva.innöndunarduft, harthylki ogSpiriva Respimat.innöndunarlausn. Boehringer Ingelheim International CmbH. R03BB04. SamantektáEiginleikumlyfs-stytturteKtiSPC Innihaldslýsing: FyrirSpiriva: Hvert hylki inniheldur 22,5 míkrógrömm af tíótrópíumbrómíð einhýdrati samsvarandi 18 mikrógrömmum af tiótrópíumi. Hver gefinnskammturfsáskammtursemferígegnummunnstykki HandiHalerinnöndunartækisinsJer 10 mikrógrömmaftíótrópíumi.Fyrir5pir/vo/?esp/mat:Hver gefin úðun er 2,5 míkrógrömm tíótrópíum (2 úðanir eru einn lyfjaskammtur), sem samsvarar 3,124 míkrógrömmum af tíótrópiumbrómíð einhýdrati. Hver gefin úðun er sá skammtur sem farið hefur í gegnum munnstykkið og sjúklingurinn fær. Ábendingar: Tíótrópium er ætlað sem berkjuvíkkandi viðhaldsmeðferð til að lina einkenni hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu (COPD). Skammtar og lyfjagjöf: Fyrir Spiriva: Lyfið er eingöngu ætlað til innöndunar. Ráðlagður skammtur af tíótrópíumbrómíði er innöndun á innihaldi úr einu hylki með HandiHaler innöndunartæki einu sinni á sólarhring, alltaf á sama tima dagsins. Ekki má nota stærri skammta en ráðlagðir eru. Tíótrópíumbrómíðhylki mé ekki gleypa. Aðeins á að nota HandiHaler innöndunartæki við innöndun tiótrópíumbrómíðs. Sérstakir hópar: Aldraðir sjúklingar mega nota tiótrópiumbrómíð í ráðlögðum skömmtum. Sjúktingar með skerta nýrna- starfsemi mega nota tiótrópíumbrómíði ráðlögðum skömmtum. Þar sem plasmaþéttni hækkarvið skerta nýrnastarfsemi hjá sjúklingum með miðlungs eða atvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatíninúthreinsun (CrCL) 50 mt/mín.) á aðeins að nota tiótrópiumbrómíð ef ávinningur er meiri en hugsanleg áhætta. Engin reynsla er af langtímanotkun hjá sjúktingum með alvartega skerta nýrnastarfsemi. Sjúktingar með skerta tifrarstarfsemi mega nota tíótrópíumbrómíð i ráðtögðum skömmtum.Börn: Ekki má nota lyfið handa börnum (yngri en 18 ára) við ábendingunni.Lvfiapiöf:Tilað tryggja rétta gjöf tyfsins skat tæknirinn eða annað heitbrigðisstarfsfólk þjálfa sjúktinginní réttri notkun innöndunartækisins. FyrirSpiriva Respimat: Lyfið er eingöngu ætlað tilinnöndunar. Rörtykjuna má aðeins setja í og nota með Respimatinnöndunartæki. Tvær úðanir úr Respimatinnöndunartæki jafngitda einum lyfjaskammti. Ráðtagður skammturfyrir fultorðna er 5 míkrógrömm af tiótrópium, gefið með tveimur úðunum úr Respimat innöndunartækinu, einu sinni á sólarhring, atttaf á sama tíma sóíar- hringsins. Ekki má nota stærri skammta en ráðlagðireru. Sérstakirhópar:Atdraðir sjúktingar geta notað tíótrópíumbrómíð i ráðlögðum skömmtum. Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi mega nota tiótrópíumbrómíð í ráðtögðum skömmtum. Þar sem ptasmaþéttni hækkar við skerta nýrnastarfsemi hjá sjúktingum með miðtungseða atvartega skerta nýrnastarfsemi (CrCLSO mt/mín.)á aðeinsað nota tíótrópiumbrómið ef ávinningurer meiri en hugsantegáhætta. Engin reynsta er af tangtímanotkun hjá sjúklingum með aivariega skerta nýrnastarfsemi. Sjúktingar með skerta lifrastarfsemi mega nota tiótrópíumbrómíð i ráðlögðum skömmtum. Börn: Ekki er mætt með notkun Spiriva Respimatfyrir börn ogunglinga undir 18 éra aldri þar sem engar upptýsingar tiggja fyrir um öryggi og verkun. Lyfiagiöf: Tit að tryggja rétta lyfjagjöf skal tæknir eða fagtærður heitbrigðisstarfsmaður sýna sjúktingi hvernig nota eigi úðatækið. Frábendingar: Ofnæmi fyrir tíótrópíumbrómíði, atrópini eða afleiðum þess, t.d. ípratrópíumi eða oxítrópíumi, fyrir Spiriva: eða ofnæmi fyrir hjátparefninu taktósaeinhýdrati sem innihetdur mjólkurprótein, fyrir Spiriva Respimat: eða einhverju hjátparefnanna. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorðogönnurmikilvægatriðimá nálgast ísérlyfjaskrá-www.sertyfjaskra.is. Markaðsteyfishafi: Boehringer Ingelheim InternationatCmbH, Binger Strasse 173, D-55216 Ingetheim am Rhein, Þýskatand. Umboðsaðili á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2, 210 Garðabær. Sími: 535-7000. Dagsetning síðustu samþykktar SPC sem þessi stytti texti byggir á: Fyrir Spiriva: 20. júní 2012. FyrirSpiriva Respimat: 4. október 2012. Sjá nénar undir Lyfjaupplýsingar á vef Lyfjastofnunar: www.tyfjastofnun.is. Pakkningastærðjir): 18 mcg, 30 hylki, 2,5 mcg/sk. 60 stk. Afgreiðslutilhögun: R. Verð (samþykkt hámarksverð): nóvember 2012. Spiriva 18 mcg 30 hylki fyrir Handihaler, 9.535 kr; Spiriva 18 mcg 30 hylki + Handihater, 9.999 kr; Spiriva Respimat 2,5 mcg/sk. 60 stk, 10.348 kr. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga: 0 (Vinnuregta fyrir útgáfu lyfjaskírteinis, Öndunarfæratyf, dagsett 1. janúar 2010 sjá sjukra.is) Boehringer i|||||K Ingelheim LÆKNAblaðið 2012/98 691
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.