Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.12.2012, Blaðsíða 60
Targin (stytt samantekt á eiginleikum lyfs) Targin 5 mg/2.5 mg: Hver forðatafla inniheldur 5 mg af oxýkódon hýdróklóríði sem jafngilda 4,5 mg af oxýkódoni, 2,73 mg af naloxón hýdróklóríð tvíhýdrati sem jafhgilda 2,5 mg af naloxón hýdróklóríði og 2,25 mg af naloxóni. Tarein 10 ing/5 mg: Hver forðatafla inniheldur 10 mg af oxýkódon hýdróklóríði sem jafngilda 9,0 mg af oxýkódoni, 5,45 mg af naloxón hýdróklóríð tvíhýdrati sem jafngilda 5,0 mg af naloxón hýdróklóríði og 4,5 mg af naloxóni. Tarain 20 mg/10 nts Hver forðatafla inniheldur 20 mg af oxýkódon hýdróklóríði sem jafngilda 18,0 mg af oxýkódoni, 10,9 mg af naloxón hýdróklóríð tvíhýdrati sem jafhgilda 10,0 mg af naloxón hýdróklóríði og 9 mg af naloxóni. Targin 40 mg/20 mg: Hver forðatafla inniheldur 40 mg af oxýkódon hýdróklóríði sem jafhgilda 36,0 mg af oxýkódoni, 21,8 mg af naloxón hýdróklóríð tvíhýdrati sem jafhgilda 20,0 mg af naloxón hýdróklóríði og 18,0 mgaf naloxóni. Abendingar: Miklir verkir sem ekki næst nægileg stjóm á nema með ópíóíð verkjalyfjum. Opíóíð mótlyfmu naloxóni er bætt í til að vinna gegn hægðatregðu af völdum ópíóíða með því að blokka verkun oxýkódons við ópíóíð viðtaka staðbundið í þörmum. Skömmtun:Virkni Targin við verkjastillingu er sambærileg við forðalyfjaform oxýkódon hýdróklóríðs. Skammtinn á að laga að því hversu miklir verkimir em og hve næmur hver sjúklingur er. Targin á að gefa eins og hér segir nema því sé ávísað á annan hátt: Fiillorðnir. Wenjulegur upphafsskammtur fyrir sjúklinga sem ekki hafa fengið ópíóíða áður er 10 mg/5 mg af oxýkódon hýdróklóríði/naloxón hýdróklóríði á 12 klukkustunda fresti. Gefa má sjúklingum sem nú þegar fá ópíóíða stærri upphafsskammta af Targin og ræðst það af fyrri reynslu þeirra af ópíóíðum. Targin 5 mg/2,5 mg er ætlað til skammtastillingar þegar verið er að hefja ópíóíðmeðferð og aðlögunar á einstaklingsbundnum skammti. Hámarksdagsskammtur Targin er 80 mg af oxýkódon hýdróklóríði og 40 mg af naloxón hýdróklóríði. Hjá sjúklingum sem þurfa stærri skammta af Targin á að íhuga að gefa til viðbótar oxýkódon hýdróklóríð forðalyf með sama tíma milli skammta, að teknu tilliti til 400 mg hámarksdagsskammts af oxýkódon hýdróklóríð forðalyft. Sé gefinn viðbótarskammtur af oxýkódon hýdróklóríði getur það dregið úr jákvæðum áhrifhm naloxón hýdróklóríðs á þarmastarfsemi. Eftir algjöra stöðvun á meðferð með Targin og skipti yfir í annan ópíóíða í kjölfarið má búast við að þarmastarfsemi versni. Sumir sjúklingar sem taka Targin samkvæmt reglulegri tímaáætlun þurfa skjótverkandi verkjalyf sem hjálparmeðferð við bráðaverkjum. Targin er forðalyfjaform og því ekki ætlað til meðferðar við bráðaverkjum. Til meðferðar við bráðaverkjum á einn skammtur af hjálparmeðferð að vera um einn sjötti hluti sambærilegs dagsskammts af oxýkódon hýdróklóríði. Ef þörf er fyrir meira en tvo bráðaskammta á dag er það vanalega visbending um að aðlaga þurfi skammtinn af Targin upp á við. Þessa aðlögun á að gera á 1-2 daga fresti með 5 mg/2,5 mg tvisvar á dag eða ef þurfa þykir 10 mg/5 mg af oxýkódon hýdróklóríði/naloxón hýdróklóríði þar til skammtur er orðinn stöðugur. Markmiðið er að koma á sértækum skammti fyrir hvem sjúkling um sig tvisvar á dag sem viðheldur nægri verkjastillingu og lámarksnotkun bráðalyfja svo lengi sem þörf er fyrir verkjameðferð. Targin er tekið i ákvörðuðum skammti tvisvar á dag í samræmi við ákveðna tímatöflu. Þótt samstillt skömmtun (sami skammtur kvölds og morgna) samkvæmt ákveðinni tímatöflu (á 12 klukkustunda fresti) eigi vel við flesta sjúklinga, getur verið að sumum sjúklingum henti mismunandi skömmtun sem sniðin er að verkjum þeirra, en slíkt fer eftir verkjum hvers og eins. Almennt gildir að velja á minnsta skammt sem virkar. Hjá sjúklingum sem eru ekki með krabbameinstengda verki er yfirleitt nóg að gefa dagsskammta sem nema allt að 40 mg/20 mg af oxýkódon hýdróklóriði/naloxón hýdróklóríði, en þörf getur verið á stærri skömmtum. Börn og unglingar (undir 18 ára aldri).-Ekki er mælt með notkun Targin fyrir böm og ungiinga yngri en 18 ára þar sem engar upplýsingar liggja fýrir um öryggi og verkun. Aldraðir sjúklingar: Eins og við á um yngra, fúllorðið fólk á aðlaga skammt eftir því hversu miklir verkimir em og næmi hvers sjúklings um sig. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: I klínískri rannsókn var sýnt fram á að plasmaþéttni oxýkódons jafnt sem naloxóns er hækkuð hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Þetta átti enn frekar við um naloxónþéttni en oxýkódonþéttni. Ekki er enn vitað um klínískt gildi hlutfallslega mikilla naloxónáhrifa á sjúklinga með skerta lifrarstarfsemi. Gæta skal varúðar þegar Targin er gefið sjúklingum með vægt skerta lifrarstarfsemi. Targin er ekki ætlað sjúklingum með miðlungi mikla eða mikla skerðingu á lifrarstarfsemi. Sjúklingar með skerta nýmastarfsemi: I klínískri rannsókn var sýnt fram á að plasmaþéttni oxýkódons jafnt sem naloxóns er hækkuð hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi. Þetta átti enn ftekar við um naloxónþéttni en oxýkódonþéttni. Ekki er enn vitað um klínískt gildi hlutfallslega mikilla naloxónáhrifa á sjúklinga með skerta nýmastarfsemi. Gæta skal varúðar þegar Targin er gefið sjúklingum með skerta nýmastarfsemi. Aðferð við lyfjagjöf. Targin á að taka í fyrirfram ákveðnum skammti tvisvar á dag samkvæmt fastri tímaáætlun. Forðatöflumar má taka með eða án matar með nægum vökva. Targin verður að gleypa í heilu lagi, hvorki má bijóta þær né tyggja. Timalengd notkunar: Targin á ekki að gefa lengur en brýna nauðsyn ber til. Sé þörf fyrir langtíma verkjameðferð vegna eðlis og alvarleika sjúkdóms, verður að fylgjast vel og reglulega með sjúklingi til þess að ákvarða hvort og hversu mikil þörf er á frekari meðferð. Þegar sjúklingur þarf ekki lengur ópíóíðmeðferð er ráðlegt að minnka skammt smám saman. Frábendingar: Ofhæmi fyrir virku efhunum eða einhverju hjálparefnanna; Allar þær aðstæður þar sem ekki á að nota ópíóíða; Alvarleg öndunarbæling með súrefnisskorti í vefjum og/eða koltvísýringshækkun (hypercapnia); Alvarleg, langvarandi lungnateppa; Hægri hjartabilun (cor pulmonale); Alvarlegur astmi; Þarmalömun sem er ekki af völdum ópíóíða; Miðlungi mikil eða alvarlega skert lifrarstarfsemi. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Aðalhættan við ópíóíða er öndunarbæling. Gæta verður varúðar þegar Targin er gefið öldruðum eða lasburða sjúklingum, sjúklingum með þannalömun af völdum ópíóíða, sjúklingum með alvarlega skerta lungnastarfsemi, slímlopa (myxedema), skjaldvakabrest, Addisonsveiki (nýmahettubarkarbilun), eitrunargeðrof, gallsteinaveiki, stækkaðan blöðruhálskirtil, áfengissýki, titurvillu, brisbólgu, lágþrýsting, háþrýsting, fyrirliggjandi hjarta- og æðasjúkdóma, höfuðáverka (vegna hættunnar á auknum innankúpuþrýstingi), flogaveiki eða tilhneigingu til krampa eða sjúklingum sem taka MAO-hemla. Einnig skal gæta varúðar þegar Targin er gefið sjúklingum með væga skerðingu á lifrar- eða nýmastarfsemi. Einkum þurfa læknar að fylgjast vel með sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Niðurgangurgetur hugsanlega stafað afnaloxóni. Hjá sjúklingum í langvarandi ópíóíðameðferð með stærri skömmtum af ópíóíðum geta í byijun komið fram fráhvarfseinkenni þegar skipt er yfir á Targin. Slíkir sjúklingar geta þurft á sérstöku eflirliti að halda.Targin hentar ekki til meðferðar við fráhvarfseinkennum. Við langvarandi notkun getur sjúklingurinn myndað þol gegn lyfinu og þurft stærri skammta til að viðhalda æskilegum verkjastillandi áhrifum. Langvarandi notkun Targin getur leitt til líkamlegrar ávanabindingar. Fráhvarfseinkenni geta komið fram ef meðferð er skyndilega hætt. Ef ekki er lengur þörf fyrir meðferð með Targin, getur verið ráðlegt aó draga smám saman úr dagsskammti til að koma í veg fyrir ffáhvarfsheilkenni. Hugsanlegt er að fram komi sálræn ávanabinding (fíkn) fyrir ópíóíð verkjalyfjum, að meðtöldu Targin. Gæta á sérstakrar varúðar við notkun Targin hjá sjúklingum með sögu um misnotkun áfengis og fíkniefna. Misnotkun oxýkódons eins sér er svipuð misnotkun annarra sterkra ópíóíðörva.Til þess að skerða ekki forðaeiginleika forðataflnanna verður að taka forðatöflurnar í heilu lagi og þær má hvorki brjóta, tyggja né mylja. Séu forðatöflurnar brotnar, tuggðar eða muldar til þess að auðvelda inntöku, verður losun virku efnanna hraðari og hugsanlega frásogast banvænn skammtur af oxýkódoni. Samtímis notkun áfengis og Targin getur aukið aukaverkanir af völdum Targin; forðast skal samtímis notkun. Ekki mælt með notkun lyfsins fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára. Engin klínísk reynsla er fyrirliggjandi hjá sjúklingum með krabbamein ásamt meinvötpum í kviðarholi eða með þrengsli í kviðarholi vegna langt gengins krabbameins í meltingarvegi og grindarholi. Því er ekki mælt með notkun Targin hjá þessum hópi. Ekki er mælt með notkun Targin fyrir aðgerð eða á fyrstu 12-24 tímunum eftir aðgerð. Nákvæm tímasetning fyrir að hefja Targin meðferð er háð ítarlegu mati á áhættu gegn ávinningi fyrir hvem einstakan sjúkling. Einnig fer það eftir gerð og umfangi aðgerðar, svæfingaraðferð sem valin er, öðrum lyfjum sem eru notuð og ástandi sjúklingsins. Eiturlyfjaneytendur eru eindregið varaðir við hvers konar misnotkun á Targin. Ef einstaklingar sem eru háðir ópíóíðörvum, svo sem heróíni, morfíni eða metadóni, misnota Targin í æð, í nös eða til inntöku, má búast við að það valdi greinilegum fráhvarfseinkennum vegna andverkandi eiginleika naloxóns á ópíóíðviðtaka eða styrki þau fráhvarfseinkenni sem þegar eru til staðar. Targin er einungis ætluð til inntöku. Búast má við að misnotkun með inndælingum 1 æð á innihaldseihum forðatöflunnar (einkum talkúmi) geti valdið staðbundnu vefjadrepi og holdgunarhnútum í lungum eða öðmm alvarlegum, hugsanlega lífshættulegum aukaverkunum. Tóma töflustoðgrind forðatöflunnar má finna í hægðum. Notkun Targin getur valdið jákvæðum niðurstöðum á lyfjaprófum. Notkun Targin sem fikniefhis getur stefnt heilsunni í hættu. Lyfið inniheldur laktósa. Sjúklingar með arfgengt galaktósaóþol, sem er sjaldgæfl, laktasaþurrð eða glúkósa-galaktósa vanfrásog, skulu ekki taka Targin. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar millivcrkanir: Ekki hafa verið gerðar neinar rannsóknir á milliverkunum hjá fúllorðnum. Efni með bælandi áhrif á miðtaugakerfi (t.d. aðrir ópíóíðar, róandi lyf, svefnlyf, þunglyndislyf, slökunarlyf, fenótíazín, sefandi lyf, andhistamín og uppsölulyf) geta eflt bælandi áhrif Targin á miðtaugakerfi (t.d. öndunarbælingu). Afengi getur aukið lyfhrif Targin; forðast skal samtímis notkun. Klínískt marktækar breytingar á INR í báðar áttir hafa komið fram hjá einstaklingum ef oxýkódon og kúmarín segavamarlyf eru gefin samtímis. Umbrotsrannsóknir in vitro 688 LÆKNAblaðið 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.