Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 21
ÍSLENSK FORNLEIFAFRÆÐI
sjálfstæðan sess andspænis sagnfræðinni - en þeirri baráttu héldu
íslenskir fomleifaífæðingar áfram allt fram á tíunda áratuginn (taka má
deilumar um hvenær landnám átti sér stað sem dæmi) - kostaði það að
sagnfræðinni var látinn efdr allur réttur til þess að segja eitthvað sem
skipti máli um fortíðina. Fornleifafræði einskorðaðist við sértæk
viðfangsefrd, einstaka hluti - smáatriði í gerð gripa og bygginga, og
þegar fomleifafræðingar settu fram túlkun var það ávallt í mjög þröngu
samhengi eins og var viðeigandi fyrir menningarsögulega nálgun. Til
dæmis mátti spyrja fornleifafræðina „hvenær og hvar“ spuminga, svo
sem í sambandi við uppruna landnámsmanna eða tímasetningu landnáms
en allt sem gekk lengra var best að láta sagnfræðinni eftir.20 A dögum
Kristjáns vom slík viðhorf ekki óvanaleg og í samræmi við fornleifa-
fræðilega hugsun annars staðar. En á áttunda áratugnum vom þau orðin
úrelt. Sé til dæmis litið á deiluna um hvenær landið var numið, sem tröll-
reið íslenskri fomleifafræði á áttunda og níunda áratugnum, með hhð-
sjón af fræðaumhverfinu á Norðurlöndum og í Bretlandi á sama tíma,
sést hve hún var ótrúlega ófrjó og skipti htlu máli.21 Það er ekki fyrr en
nú sem fomleifafræðingar em farnir að spyrja þeirra spurninga um
landnámið sem þeir hefðu átt að spyrja á áttunda áratugnum - það er að
segja, ekki hvenær það átti sér stað, heldur hvemig.
U?nfang íslenskrar fomleifafrœði
Auðvitað hggur hluti vandans í því að þar til nýlega störfuðu mjög fáir
fomleifafræðingar á íslandi. Mestan hluta tuttugustu aldar vom aðeins
einn eða tveir fomleifafræðingar við rannsóknir á sama tíma og þetta
þyddi að einn áhrifamikill fræðimaður gat í ratminni ákvarðað eðh og
inntak fomleifafræðinnar í heilan marmsaldur. Þannig urðu áhrif Kristj-
áns Eldjáms enn meiri en ella vegna þess að hann var næstum því eina
röddin. Fámennið í stéttinni takmarkaði líka fjölda þeirra rannsókna sem
ráðist var í. Uppgrefdr em til að mynda tdltölulega fáir og fræðimaður
getur enn þann dag í dag, án mikils hroka, fullyrt að hafa lesið öll verk
um fomleifaffæði á íslandi, en þau em um 1500.22 Hvaða áhrif hefur
þetta haft á þróun fomleifafræði hér?
20 Kristján Eldjám, „Viking Archaeology in Iceland“.
21 Discussion papers í Norwegian Archaeological Review 24, 1990.
22 Adolf Friðriksson, munnleg heimild.
19