Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 34
KRISTJAN MIMISSOX
Gagnagrunnar og tölvukeríi eru nauðsynleg tæki til að halda utan rnn
allt það magn upplýsinga sem safnað er við fomleifarannsóknir. Ný tækm
býður upp á þann möguleika að auka enn \ið rannsóknagögnin, bæði við
magn þeirra gagna sem við þekkjum nú þegar og við fjölbreytileika gagna-
flokka með því t.d. að auka nákvæmni í gagnaöflun. I dag afla fom-
leifafræðingar gagna sem þeir leiddu áður hjá sér eða glötuðu vegna þess
að menn bjuggu ekki yfir tækni til að afla gagnanna eða \dnna úr þebn.
En kerfi og tækni jafngilda ekki uppskrift að skýrari túlkun á samfélagi
fortíðarinnar. Við megum ekki missa sjónar á því að þetta em aðeins
verkfæri í höndum okkar fomleifafræðinga. Tæknivæðingin eykur frekar
en minnkar nauðsyn á kennilegri nálgun við efniviðinn.6
Jarðsjármæbngar era meðal hinna „nýju“ raunvísindalegu aðferða
sem fomleifafræðin hefur tekið í sína þjónustu í auknum mæb á undan-
fömum árum. SKkar mæbngar auka sannarlega á þölbrejTni rannsókna-
gagna auk þess sem þær hafa þann kost að geta sýnt okkur það sem í
jörðinni bggur án þess að leggja út í viðamikinn uppgröft með óhjá-
kvæmilegri röskun fornminja. Oft hefur þ\T heyrst fleygt að jarðsjár-
mæbngar muni í framtíðinni jafhvel geta leyst hefðbundnar forn-
leifarannsóknir af hólmi. Jarðsjármæbngar veita okknr sannarlega nýja
sýn á fornminjar - sýn sem verður að tengja öllmn öðrum rannsókna-
gögnum og setja í samhengi við skilning okkar á rannsóknaeihiviðnum,
þ.e.a.s. við fýrirfram gefnar hugmyndir okkar og skoðanir. Þannig era
þær á sama hátt og önnur gögn gildishlaðnar því þær færa okkur upplýs-
ingar sem era háðar einstaklingsbundinni skynjun okkar og forskibringi
á menningarlandslaginu, hugmyndum okkar um fornleifar og söguna
auk þeirrar reynslu sem hver og einn ffæðimaður hefur í mngengni við
þessar og aðrar upplýsingar. Niðurstöður jarðsjármæbnga era því líkt og
aðrar fornleifafræðilegar niðurstöður (t.d. uppgraftarmðurstöðirr) efni-
viður fýrir fræðilega umræðu og skoðanaskipti.
6 Ian Hodder, The Archaeological Process, bls. 117.
7 Eg hef ákveðið að fjalla hér um jarðsjármælingar sem eina aðferð þó að í því felist
auðvitað ákveðin einföldun enda er um nokkrar aðferðir að ræða sem bvggja á mis-
munandi grundvallaratriðum jarðeðlisfræðinnar. Mæhngaaðferðir (svo sem segul-
sviðsmælingar, georadar-mælingar eða Tðnámsmælingar) geta hentað misvel og
gefið misgóðar niðurstöður (sjá umfjölltm um möguleika og takmarkanir jarð-
sjármælinga á Islandi í TimothyJ. Horsley og Stephen J. Dockrill, „A preliminar\T
assessment of the use of routine geophysical techniques for tlie location, character-
isation and interpretation of buried archaeology in Iceland". Archaeologia Islandica 2,
Fornleifastofnun Islands, Reykjavík 1992, bls. 10-33).
32