Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 55
SAMEIGEMLEGT OG FÉLAGSLEGT MINNI
eins og sálfræðingar hafa bent á býr minni mannsins til og endurbyggir
(e. reconstiiict) frekar en endurheimtir (e. retrieve) Hðna atburði.3
Itrekað hebrr verið sýnt fram á vald minnisins - að það geti mótast og
því verið viðhaldið í pólitískum tilgangi jafnt í samfélögum á forsögu-
legum tíma sem sögulegum,4 það notað til að fegra, skýra og réttlæta vald
eða yfirráð af ýmsu tagi.5 Eins getur minnið verið undir áhrifum frá
ríkjandi þjóðemissteínu,6 að uppruna þess og endursköpun megi rekja til
ríkjandi þjóðernisvitundar,7 svo eitthvað sé nefht. Þá er vel þekkt sú
viðleitni að láta samtímann leiðrétta, iðrast eða jafnvel afhema söguleg
mistök, jafnt hjá einstaklingum sem heilum þjóðum.8
3 Sjá m.a. Gebhard Rusch, Erkenntnis, Wissenschaft, Geschicte. Von einem konstruktiv-
istischen Standpunkt. Frankfurt: Suhrkamp 1987; Siegfried Schmidt, Der Diskurs des
Radikalen Konstmktivismus. Frankfurt: Suhrkamp 1991.
4 Valur Ingimundarson, „Sameiginlegt minni og pólitískt vald. Herinn og
(kven)þjóðin á kaldastríðstímum.“ Islenska söguþingið 30. maí - 1. júnt 2002. Ráð-
stefnurit II. Erla Hulda Halldórsdóttir (ritstj.), Reykjavík: Sagnfræðistofiiun
Háskóla Islands, Sagnffæðingafélag Islands og Sögufélagið 2002, bls. 342-361;
Katina T. Lillios, „Creating Memory in Prehistory: The Engarved Slate Plaques of
Southvvest Iberia." Archaeologies of Memory. Ruth M. Van Dyke og Susan E. Alcock
(ritstj.). Oxford: Blackwell Publishing 2003, bls. 129-150.
5 Gerdien Jonker, The Topography of Remembrance: The Dead, Tradition and Collective
Memory in Mesopotamia. Cambridge: Cambridge University Press 1995; Susan E.
Alcock, Archaeologies of the Greek Past: Landscape, Monuments and Memories. Cam-
bridge: Cambridge University Press 2002; Mieke Prent, „Glories of the Past in the
Past: Ritual Activities at Palatial Ruins in Early Iron Age Crete.“ Archaeologies of
Memory. Ruth M. Van Dyke og Susan E. Alcock (ritstj.). Oxford: Blackwell Publ-
ishing 2003, bls. 81-103. Sjá einnig grein Martins Carver bls. 215-257 í þessu hefti.
6 Bettina Amold, „The past as Propaganda: Totahtarian Archaeology in Nazi Ger-
many.“ Antiquity 64 (1990), bls. 464 o.áff.; Michael Dietler, „A tale of three sites:
The monumentahzation of Celtic oppida and the pohtics of collective memory and
identity." World Archaeology, 30 (1998), bls. 72-90, Bára Baldursdóttir, „Þær myndu
fegnar skipta um þjóðemi.“ Kvennaslóðir Rit til heiðurs Sigrtði Th. Erlendsdóttur
sagnfræðingi. Anna Agnarsdóttir o.fl. (ritstj.). Reykjavík: Kvennasögusafh Islands
2001, bls. 305 o.áff.
Guðmundur Hálfdanarson, „Sameiginlegar minningar og tilvist íslenskrar þjóðar.“
Islenska sögttþingið 30. maí — l.júní2002. Ráðstefnurit II. Erla Hulda Halldórsdóttir
(ritstjl). Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla íslands, Sagnffæðingafélag Islands og
Sögufélagið 2002, bls. 308 o.áff.
8 Sigríður Þorgeirsdóttir, Kvenna megin. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2001,
bls. 151-159; Lynn Meskell, ,Memorýs Materiahty: Ancestral Presence, Commem-
orative Practice and Disjunctive Locales.“ Archaeologies ofMemory. Ruth M. Van Dyke
og Susan E. Alcock (ritstj.). Oxford: Blackwell Publishing 2003, bls. 34—55.
53