Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 109
UNDIR HÆLUM ATHAFNAMANNA
getux aukið notagildi þeirra til mikilla muna beinlínis með því að leggja
áherslu á vemdargildi þeirra.9 Þetta á raunar ekki aðeins við um
landsvæði, heldur getur það einnig átt við um dýrategundir. Þannig hafa
þeir sem bjóða upp á hvalaskoðunarferðir bent á að hvalir verði mun
dýrmætari - efnahagslega mikilvægari - á meðan þeir era friðaðir en
þegar þeir eru veiddir. Að friða hvali eykur efiiahagslegt mikilvægi þeirra,
og þar með notagildi. Því er ekki rétt að stdlla notagildi og vemdargildi
upp sem algeram andstæðum. Það notagildi sem er í andstöðu við
vemdargildi er notagildi sem byggist á því að náttúrunni er umtumað,
ásýnd hennar eða gangverki breytt að verulegu leyti. Skýrasta dæmið um
shkt notagildi er gildi gróinna íjalldala fyrir uppistöðulón vatnsafls-
virkjana.
Friðiin eða yfirgangnr
Þegar vamarstöðuhugmyndin og safnahugmyndin koma saman, eins og
þær gera gjaman, þá verður krafan um friðun fremur veikburða tæki til
að spoma við yfirgangi. Friðun á þessum forsendum hefur vissulega í för
með sér hindrun fyrir athafnamenn. Friðun Þjórsárvera var hindrun fýrir
framkvæmdir Landsvirkjunar við Norðlingaöldu. En þegar litið er á
friðun ffá þessum sjónarhóh, þá liggur sönnunarbyrðin algerlega hjá tals-
mönnum friðunar á meðan ffamkvæmdaaðihnn þarf ekki að færa viðlíka
rök fyrir sínum fyrirætlunum. Þegar kemur að virkjun fallvatna virðast
rök framkvæmdaaðila ekki þurfa að vera önnur en þau, að til sé kaupandi
að orkunni sem sé reiðubúinn að borga lágmarksverð fyrir hana. Það
virðist sjálfgefið að svo ffamarlega sem mögulegt sé að virkja, þá sé það
jafhffamt æskilegt.
Þegar varnarstöðuhugmyndin og safhahugmyndin koma saman
verður útgangspunkturinn þegar rætt er um friðun landsvæða
eftirfarandi spuming:
9 Alþjóðlegu náttúruvemdarsaratökin, IUNC, skilgreina þjóðgarð með efárfarandi
hætti: „Friðlýst náttúrulegt svæði lands og/eða sjávar þar sem: (a) vemdaðar em
vistfræðilegar heildir eins eða fleiri vistkerfa fyrir núhfandi og komandi kynslóðir, (b)
komið er í veg fýrir nýtingu eða búsetu sem samrýmist ekki friðun svæðisins og (c)
sköpuð em skilyrði tdl að sinna megi vísindum, menntun, útivist og þörfum gesta í
samræmi við vemd náttúm og menningararfs." Tilvitnunin er tekin úr Afangaskýrslu
til umhverfisráðherra um stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajökuls bls. 10. Hér kemur
berlega ffam að stofnun þjóðgarðs samrýmist margvíslegri nýtingu landsins, m.a. til
vísindastarfs, menntunar og útivistar.