Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 114
ÓLAFUR PÁLL JÓNSSON
Sú staðhæfing Þorsteins að krafan um náttúruvemd sé ekki réttmæt
nema sannir hagsmunir manna séu í húfi, er mjög sterk krafa. Hvernig
sýnum við t.d. fram á að sannir hagsmunir manna séu í húfi vegna
friðunar Þjórsárvera? Þeir hagsmunir sem rekast á í slíku til\7iki varða
annars vegar efhahagslegan ágóða af uppistöðulóni í verunum og hins
vegar efhahagslegan, menningarlegan, siðferðilegan og fagurfræðilegan
ágóða af því að hafa þetta náttúrudjásn óskert. En hvemig sýnutn Hð
fram á að efnahagslegir, inenningarlegir, siðferðilegir og fagurfræðilegir
hagsmunir af óskertum Þjórsárverum vegi þyngra en efhahagslegir hags-
munir af uppistöðulóni? Hvernig getum við vitað hvað era á endanum
raunverulegir hagsmunir manna? Og hvaða manna, þeirra sem nú byggja
landið, þeirra sem munu byggja landið á afskxiftatíma virkjanamia
(60-100 ár), eða komandi kynslóða? Ef þeir mælikvarðar sem við getum
notað til að meta þessa ólíku hagsmuni miðast við fifssýn virkjunarsinna
og afskriftatíma virkjana er leikurinn fyrirfram tapaður fi7rir talsmenn
ffiðunar.
Hversu inngróin varnarstöðuhugmyndin um ffiðun er birtist skýrt í
þeim tilvitnunum í úrskurð umhverfisráðherra sem ég hef gert að
umtalsefni. Það heljartak sem varnarstöðuhug'myndm hefur haft á allri
umræðu um friðun birtist einnig skýrt í umræðum mn áform Lands-
virkjunar um ffamkvæmdir í og \7ið Þjórsárver. Þrjú atriði era sérlega
lýsandi: I fyrsta lagi taldi Landsvirkjun ekki að friðun Þjórsárvera þýddi
að ekki ætti að framkvæma í verunum, aðeins að það ættd að framkvæma
svolítið minna en ella. I öðra lagi vora það einber hagkvæmnissjónarmið
sem studdu það að leyfa ætti ffamkvæmdir í friðlandinu. Það er til nóg af
virkjanlegri orku annars staðar, t.d. í neðri hluta Þjórsár. Hönnunaivinna
fyrir þær virkjanir var bara ekki komin eins langt.15 Krafan uin
framkvæmdir í Þjórsárveram var því fyrst og fremst byggð á viðskipta-
hagsmunum Landsvirkjunar og Norðuráls, sem var tilvonandi kaupandi
þeirrar orku sem framleiða átti með því að búa til lón í veranum. I þriðja
lagi var svo litið á úrskurð Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra,
um að ffamkvæmdirnar skyldu ekki hafa áhrif inn í ffiðlandið, sem sigur.
Eg tel að úrskurður Jóns hafi verið sigur fyrir náttúravernd í landinu
vegna þess að í honum felst skref í átt ffá varnarstöðuhugmyndinni um
15 Það vekur reyndar upp ýmsar spurningar hvers vegna hönnunandnna við
virkjanamannvirki sem myndi spilla friðlandi var Iengra komin en hönnunandnna
við aðra virkjanakosti.
112