Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Page 159
„FRÆGÐIN HEFUR EKKERT BREYTT MÉR“ réttmæt ef vísað er í ættkvíslina homo, en elstu minjar um frummenn eru um tveggja milljóna ára gamlar.54 Ættstofh nútímamannsins (sem Islend- ingar eru gjaman sagðir heyra undir) má aftur á móti rekja mun skemmra aftur en við erum „mjög ung tegund í þróunarfræðilegum skilningi“, urðum „til í Afríku fyrir einungis um það bil 150 þústmd árum“, eins og fræðast má um á Vísindavef Háskóla Islands.55 Fullyrðing af þessu tagi er á mörkum þess að geta talist rangfærsla. Því miður er setningin dæmi- gerð fyrir þá ónákvæmni í hugsun sem birtist víða í leiðbeiningarritinu Þjóð verðnr til og svo einnig á skýringarspjöldum sýningarinnar sjálfrar. Frá fyrstu tveimur tímaskeiðum Islandsbyggðar (800-1200) em til sýnis ýmis áhöld sem notuð vom í daglegum störfum, s.s. til matargerðar, fiskveiða, landbúnaðar, járngerðar, í ullar- og tóvinnu, eða í framleiðslu á vaðmáh. En þar er eirmig að finna ýmiss konar skart- og skrautgripi, trúartákn og silfursjóði, auk safns alls kyns vopna. Þar er einnig varpað á tjald korti af Islandi sem birtir dreifingu byggðar eins og hún var samkvæmt Landnámabók og svo 1703 eins og henni er lýst í fyrsta maxm- talinu. Einnig má þar sjá dreifingu landnámslagsins sem myndaðist í gosi 870-880, og samanburð á gróðurlendi og dreifingu birkiskóga við landnám og nú til dags. Allt em þetta afskaplega handhægar upplýsingar sem koma að góðum notum þegar sýningargestir reyna að gera sér í hugarlund lífið við upphaf Islandsbyggðar. Frá tímabihnu 1200-1400 rísa hæst ýmiss konar munir sem tengjast ritmenningu Islendinga, klausturlifnaði og kirkjuhaldi. Þar sem elstu byggingar landsins em frá 18. öld er reynt að draga trúarfrf Islendinga á síðmiðöldum fram í skýrari dráttum með því að sýna líkan af miðalda- dómkirkjunni í Skálholti eins og hún leit hugsanlega út, en grunnur hennar var tæpir 5 0 metrar. Það kæmi mér ekki á óvart ef gestir safhsins hyrfu frá sýningunni með hvað sterkasta tilfinningu fyrir kaþólsku 54 Homo habilis kom fram á sjónarsviðið fyrir réttum tveimnr milljónum ára og dó út fyrir 1,5 milljóntim ára. Homo erectus verður til um svipað leyti og deyr út fyrir hálfri milljón ára. Færð hafa verið rök fyrir því að homo sapiens, forfaðir Neanderdalsmannsins (homo sapiens neandertalensis) og nútímamannsins (homo sapiens sapiens), hafi verið uppi frá því um 400.000 til 200.000. Frekari upplýsingar um ættartré mannsins má sjá á heimasíðu Washington State University, sjá: http ://www. wsu.edu: 8 001/vwsu/gened/learn-modules/top_longfor/ timeline/timehne.html [sótt 23.11. 2004] " Sjá ffekar um þróunarsögu og aldur mannsins á Vísindavef HL Agnar Helgason og Þorsteinn Vilhjálmsson svara spumingunni „Hvers vegna er mannkynið svo erfða- ffæðilega einsleitt sem raun ber vitni?“ Sjá http://visindavefur.his.is (sótt 23.11. 2004). x57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.