Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 111

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 111
EFAHYGGJA OG AFNEITUN ur t.a.m. að vera hægt að staðfesta með óyggjandi hætti, sérstaklega ef þeim er ætlað að kollvarpa ráðandi vísindakenningum. (An efa birtast með reglulegu millibili gallaðar rannsóknir sem staðfesta vísindalegu sáttina á röngum forsendum en þær hljóta ekki sömu alþjóðlegu athyglina og rannsóknir sem ganga þvert á hana. Ef slíkar rannsóknir eru veigamiklar er þeim um síðir ýtt út af borðinu af vísindasamfélaginu sjálfu, séu þær gallaðar.) Hér eru nokkrar vinnureglur sem er gott að fara eftir þegar meta á sannleiksgildi frétta um loftslagsmál. 1) Hver styður rannsóknirnar? Eru þær studdar af merkustu vísinda- akademíum í heiminum eða er þeim t.d. dreift af frjálshyggjuhugveit- um á borð við Cato Institute, American Enterprise Institute, George C. Marshall Institute og Heartland Institute, sem hafa allar um árabil verið fjármagnaðar af olíu- og kolaiðnaðinum? Snemma á tíunda áratugnum sendu hagsmunasamtök í hefðbundna orkugeiranum þrjá sérfræðinga í áróðursherferð um Bandaríkin. Markmiðið var að setja „hnattræna hlýnun fram sem kenningu fremur en staðreynd“ og markhópurinn átti að vera „ómenntaðir miðaldra karlar og konur í láglaunastétt“. Þessu vinnuplaggi var lekið út. Af hverju var markhópurinn þessi? Af hverju treystu menn sér ekki til að standa með sannleikanum sem þeir boðuðu, með vísind- unum?88 2) Hvar birtast rannsóknirnar oghverjir vinna þær? Komu þær út í viður- kenndum vísindatímaritum og voru þær ritrýndar af sérfræðingum á svið- inu? Eða eru þær gefhar út á öðrum vettvangi? Otrúlegustu „rannsóknir“ hafa hlotið brautargengi vegna þess að fféttamenn hafa ekki unnið heima- vinnuna sína. „Rannsóknin“ sem lá að baki „Oregon-bænaskjalinu“ var unnin af kristnum bókstafstrúarmanni, Arthur B. Robinson, með menntun í lífefhafræði og rúmlega tvítugum syni hans sem hafði enga framhalds- menntun, og hvorugur hafði bakgrunn í loftslagsvísindum. Hinir höfund- arnir, Salli Baulinas og Willi Soon, eru stjarneðlisfræðingar og þekkt nöfn í afneitunargeiranum. Skýrslan var gefin út af Oregon Institute of Science and Medicine sem er stofnun sem Robinson rekur sjálfur (úr einu herbergi á sveitabæ í Siskiyou-fjöllum í suðurhluta Oregonríkis) og frjálshyggju- hugveitunni George C. Marshall Institute, sem var lengi vel leiðandi í baráttunni gegn hertri tóbakslöggjöf en hefur á undanförum árum snúið 88 Um þetta er fjallað nánar í bók Ross Gelbspan: Boiling Point, bls. 51-52. Lykilmenn í hópi sérfræðinga vora á þessum tíma Fred Singer, Partick Michaels, Sherwood Idso og Robert Balling. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.