Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 82

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 82
GUÐNI ELÍSSON Ennfremur er ritrýni notuð til þess að meta vísindalegt vægi þeirra greina sem sendar eru til birtingar í vísindatímaritum. Þá fara venjulega tveir til þrír sérffæðingar á sviðinu yfir efni greinarinnar, jafnt gögnin sem aflað var, útreikninga, rannsóknaraðferð og túlkun niðurstaðna, með það fyrir augum að finna galla eða veikleika. Ritrýnendmmir starfa í skjóli nafnleyndar og geta því sett fram skoðanir sínar vafningalaust án þess að óttast að það komi þeim hugsanlega í koll. Til þess svo að tryggja að rit- rýnendur umbuni ekki kunningjum eða láti t.d. blindast af frægð viðkom- andi vísindamanns (hann gæti Kka verið með öllu óþekktur eða umdeildur) eru greinarnar sem þeir fá í hendur til yfirlestrar venjulega einnig nafu- lausar. Ritrýning er öflugt öryggistæki sem tryggir upp að ákveðnu marki að rannsóknir sem lúta ekki strangvísindalegri aðferð séu ekki gefhar út í viðurkenndum tímaritum. Eins og Dessler og Parson benda á er ritrýning engin allsherjarlausn, því að ómögulegt er að koma í veg fyrir að villur slæðist inn í greinar. Stundum yfirsjást ritrýnendum einfaldlega augljós mistök og erfitt er að koma auga á sumar rangfærslur, t.d. hvort höfund- ar greina hafi mislesið tölm á mælitæki, skrifað þær vitlaust niður, eða hvort efhasamband sem nota á í mæhngu hafi spillst. En þegar margir hópar vinna að svipuðum rannsóknum er erfitt að ímynda sér að allir geri samskonar mistök og að allir ritrýnendur séu blindir á þau.' Stundum er reyndar líka hætta á að metnaður leiði thsindamenn í ógöngm, en á móti kemur að flestir vísindamenn hafa einrúg í huga að líklegra er að illa unnin rannsókn verði hrakin, rétt eins og heiður og trúverðugleiki ritrýnanda hlýtur að vera í veði ef hann hleypir meinlegum \ illum í gegnum ritrýn- ingarferlið. Um falsanir gildir það sama. Vísindin eru sem aðferð yfirmáta íhaldssöm og varfærin. Sönnmiar- byrðin hvílir á þeim sem setur fram kenningar sem ætlað er að víkka út þekkingarsviðið eða bylta því. Róttækustu kenningarnar mæta mestri fyrirstöðu, á þeim hvílir þyngsta sönnunarbyrðin.8 Þetta þýðir að sjálf- sögðu ekki að ríkjandi hugmyndir geti ekki stýrt þekkingarleit kynslóða vísindamanna. Akveðinn skilningur á eðli tilverannar, sem oft er ekki einu sinni færður í orð, getur beint vísindamönnum í tilteknar áttir á kosmað mikilvægra uppgötvana. Vísindamenn geta eins og annað fólk verið lit- aðir af fordómum og memaði, þeir geta verið tregir til þess að viðurkenna athuganir sem ganga þvert á ráðandi skoðun, þeir geta látdð stýrast af hug- Dessler og Parson: The Science and Politics of Global Climate Change, bls. 28. 8 Dessler og Parson: The Science and Politics of Global Climate Change, bls. 29. 8o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.