Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 143

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 143
SMALAKRÓKAR sinni.23 Annað hlut\rerk frásögunnar er að miðla milli tveggja hliða sjálf- semdarinnar. Aðra hhðina kallar Ricœur „idem“ á latínu, nánast „það sem tengir saman“, „hið sama“ eða „hið mjög Hka“, hina hhðina „ipse“, „það sem varðar sjálfið11.24 Sá eiginleiki að vera ipse kallast „ipséité“ á frönsku („selfhood“ á ensku), orðið hefur verið þýtt sem „sjálfska“ á íslensku.25 „Idem“ mætti þá kalla „sömsku“. „Samska“ táknar hina einföldu einingu sjálfsins í tíma og rúmi, það að ég er sá sami í dag og ég var í gær (senni- lega!). Einstaklingur með Alzheimer-sjúkdóminn á háu stigi hefur sömu sömsku og áður en vart sama persónuleikann, sömu sjálfsku (dæmið er mín smíð). Hið gagnstæða við sömsku er það sem er ólíkt eða breytanlegt. Sjálfskan er sá þáttur í mér sem verður til við íhugun mína um eigið eðli. Hún er samsemd persónu sem verður til við það að manneskjan hafi afstöðu til sjálfrar sín og verði einstaklingur með samhangandi ævisögu.-6 Hið gagnstæða við sjálfsku er sá sem er ffamandi, sá sem er einhver ann- ar.2/ Samskan varðar spurninguna „hvað er ég?“, sjálfskan spurninguna „hver er ég?“ (ég tek augljóslega afstöðu til sjálfs mín svari ég síðastnefndu spumingunni með vitlegum hætti). Samskan er óbrejnanleg svo lengi sem Hð lifum. Við getum ekki valið hæfileika og lunderni algerlega frjálst, slíkt og þvífrkt myndar hlutverk sem er óbreytanlegt og því hluti af sömskunni (Villi vidausi valdi ekki hlutverk heimskingjans, það er hluti af sömsku hans). Sjálfskan aftur á móti er sá þáttur í okkur sem við getum breytt eða kosið að breyta ekki, samanber orðatiltæki á borð við „hann er samur við sig“. Við getum t.d. vahð hvort við efnum loforð eða látum það eiga sig. Tökum dæmi: Alli alki var ekki frægur fyrir orðheldni enda drykkjumenn annálaðir lygalaupar. En svo fer vinurinn í meðferð og turnast til trúar á 23 Ricœur, Time cmd Narrative. Volnme I, bls. 3-51. Greinargóðan inngang að þess- um kenningum má íinna hjá Peter Kemp, Tid og fortalling. Introduktion til Paul Ricœiir, Árósum: Aarhus Universitetsforlag, 1996. 24 Ricœur, Oneself 'as Another (þýðing úr frönsku), Chicago og London: University of Chicago Press, 1992, bls. 2-3. Fyrir þá sem lesa frönsku skal mælt með stuttum og skýrum inngangi að þessum kenningum í Ricœur, „L’identité narrative“, Esprit, nr. 7-8, 1988, bls. 295-304. 25 Dan Zahavi, „Sjálfið og tíminn“, bls. 97. 26 Þannig lýsir Daninn Jacob Dahl Rendtorff sambandi sjálfsku og sömsku. Dahl Rendtorff, Paul Ricœursfilosofi, Kaupmannahöfn: Hans Reitzels forlag, 2000, bls. 134. Ricœur, „Narrative Identitat“ (þýtt úr ffönsku), Heidelberger Jahrbiicher, 31. árg., 1987, bls. 57-67. Þetta er ekki sama greinin og „L’identité narrative“ þótt munur- inn sé ekki miláll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.