Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 103

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 103
EFAHYGGJA OG AFNEITUN I tungumáli hrakspárinnar er ógn loftslagshlýnunar komið afdráttar- laust til skila. Höfundar sækja í kvikmyndakóða máli sínu til stuðnings og orðræðan ber trúarlegan keim af því að hún vísar ríkulega í dauða og tortímingu. Hrakspárorðræðan æsir stundum í þessari mynd, hún tekur jafnvel á sig form „loftslagskláms“,64 þar sem stuðst er við tungumál hasar- mynda í þeim tilgangi að sýna hvernig málum er komið og lýsa sem best heimi á heljarþröm. Hrakspárorðræða sem sækir í afþreyingariðnað er ekki ný af nálinni og í inngangi að bók sinni um hamfarakvikmyndir, Visions of the Apocalypse, varpar Wheeler Winston Dixon fram þeirri spurningu hvort okkur „þyrsti í endalokin“, hvort einhvers konar hugfró búi í hugmyndum um algjöra útþurrkun, um yfirvofandi endi alls? Þá yrði loks fullkomnu jafhvægi komið á í hreyfingarleysi dauðans.65 Hlutverk fjölmiðla ætti því að vera að miðla þeirri vá sem loftslags- breytingar hafa í för með sér á yfirvegaðan hátt og taka þar sér til fyrir- myndar orðræðu vísindanna. T'óbaksblaðamennska Daginn sem A1 Gore hélt erindi um loftslagsmál fyrir fullu húsi í Há- skólabíói birti Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Islands ádrepu í Fmttablaðinu undir fyrirsögninni „Hver er loddarinn?“. Arni segir: „Undanfarin misseri hefur hinn kunni fjölmiðlamaður, Egill Helgason, tekið undir með öfgahægrimönnum á Islandi og í Bandaríkjunum um að vísindalegar niðurstöður um loftslagsbreytingar séu fyrst og fremst dóms- dagsspár og svartagallsraus.“66 Arni, rétt eins og Hjörleifur Guttormsson sem skrifaði ádrepu í Morgunblaðið sama dag,6' undrast þá miklu andúð staklega 264-266; ogjames Garvey: The Ethics ofClimate Change: Right and Wrong in a Warming World. London: Continuum 2008, bls. 143-147. 64 Þessi ábending Ereauts og Segnits var víða tekin upp í umfjöllun um skýrsluna, m.a. á fréttavef BBC: „Media attacked for ‘climate porn’“. Sjá BBC News, 2. ágúst 2006, http://www.bbc.co.uk/ [sótt 6. mars 2007]. Vef-Þjóðviljinn gerði sér einnig mat úr fféttinni í pistli sem birtist á vefsíðunni 4. ágúst 2006. Umfjöllun Vef-Þjóðviljans brenglar þó efni skýrslunnar verulega. Sjá: http://www.andriki.is/ default.asp?art=04082006 [sótt 14. nóvember 2008]. 65 Sjá Wheeler Winston Dixon: Visions of the Apocalypse: Spectacles of Destniction in American Cinema. London og New York: Wallflower Press 2003, bls. 2-3. 66 Ami Finnsson: „Hver er loddarinn?“, Fréttablaðið, 8. apríl 2008, bls. 16. Egill not- aði uppnefnið í samræðum sínum við Glúm Jón Bjömsson, ritstjóra frjálshyggju- tímaritsins Vef-Þjóðviljatts. 6 Hjörleifur Guttormsson: „Þáttastjómandi dregur dár að A1 Gore“, Morgunblaðið, 8. apríl 2008, bls. 20. IOI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.