Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 157

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 157
SMALAKROKAR skilningi því þannig skilningur er skilningur á tilteknu fyrirbæri í ljósi annars fyrirbæris. Athugum myndhverfinguna MAÐURINN ER ULF- UR. Við sjáum hér manninn í ljósi úlfsins. Ekki er hægt að skilja fyrirbæri á borð við sjálf og hug með beinum hætti, aðeins óbeinum hætti, með því að fara krókaleiðir um önnur hugtök.65 En þetta er aldeilis í anda Ricœurs því hann segir að metafórar veiti okkur óbeina innsýn, þeir eru leiðsögu- menn okkar um smalakrókana.66 Reyndar held ég að sjálfið sé að nokkru skapað af myndhverfingum, það er vart tilviljun að við notum mikið af metafórum er við ræðum um persónuleika, sjálf og sál. Kant benti rétti- lega á að til þess að geta hugsað eða staðhæft eitthvað þá verðum við að gera ráð fyrir því að við höfum sjálf sem er súbstans.6' Alla vega verður það að mynda lágmarksheild, vera eitt og hið sama frá því augnabliki er við byrjum að hugsa tiltekna hugsun og þangað til við hættum þeirri iðju. En meinið er að við höfum enga tryggingu fyrir því að sjálfið myndi slíka einingu, hvað þá að það sé súbstans. Eg vil bæta við ffá eigin brjósti að til að geta haft vitundarlíf og beitt tungumálinu af einhverju viti verðum við að hegða okkur eins og við tryðum á réttmæti myndhverfingarinnar SJÁLFIÐ ER SÚBSTANS. Með þessu móti er ekki sagt að hið metafóríska sjónarhorn á sjálfið úti- loki hið ffásögulega (og öfugt). Þvert á móti, við getum ekki staðhæft að sjálfið sé skapað af fr ásögum nema beita myndhverfingunni SJALFSEMD- IN ER FRASAGA. Frásögueðli sjálfsins er líka metafórískt. Aukinheldur bæta hin myndhverfðu og frásögulegu sjónarhorn á sjálfið hvort annað upp. Frásögurnar eiga að mínu áliti þátt í að skapa hið tímanlega við sjálf- ið, t.d. það að sjálf mitt er hið sama í dag og fyrir 20 árum þótt ég hafi breyst talsvert. Þótt tíminn vilji kannski ekki tengja sig við mig þá tengir frásagan alltént tímaskeið mín saman. Myndhverfingarnar taka að minni hyggju þátt í sköpun hins rýmislega við sjálfið, hinnar innri formgerðar þess. Þær eiga þátt í að skapa þá skynj- un okkar að vitundin sé eins konar rými og þá vissu okkar að sjálfið sé með einum eða öðrum hætti eitthvað sem gegnsýrir líkama okkar. Vandséð er hvernig við gætum haft sjálf ef við beittum ekki í reynd myndhverfingum á borð við VITUNDIN ER RÝMI eða SJÁLFIÐ ER í LÍKAMA MÍN- 65 Lakoff og Johnson, Philosophy in The Flesh, New York: Basic Books, 1999, bls. 235-289. 66 Til dæmis Ricceur, Time and Narrative. Volume I, bls. 80. 6' Kant, Kritik derreinen Vemunft, Stuttgart: Reclam, 1966, bls. 437 (B419-420). 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.