Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 204
GEORGE MONBIOT
Stjómmálamenn taka einnig mark á þeim. Árið 2003 héltJames Inhofe,
öldungadeildarþingmaður repúbhkana frá Oklahoma, ræðu í öldunga-
deildinni sem kallaðist „Vísindin um loftslagsbreytingar“. Hér er útdráttur
úr ræðunni.
Sú fullyrðing að hlýnun jarðar orsakist af losun af mannavöldum
er hreint og beint ósönn og byggir ekki á traustum vísindum.
Kolnhoxíð veldur ekki hræðilegum hamförum - í reynd er
það til hagsbóta fyrir umhverfi okkar og hagkerfi.
... Gæti hugsast - þvert á alla móðursýkina, óttann og gervi-
Hsindin - að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu stærsta
gabb sem bandaríska þjóðin hefm nokkru sinni orðið fjrrir?
Sannarlega Ktur út fyrir það.116
Hvemig gat hann verið ríss um þetta? Vegna þess að hann hafði rætt við
„fremstu loftslagsfræðinga þjóðarinnar“ sem hann taldi síðan upp. Efstur
á lista var dr. S. Fred Singer. Næstur var Frederick Seitz, þar á eftir komu
starfsmennirnir meir hjá George C. Marshall Institute sem skrifuðu „yfir-
litið“ sem Seitz dreifði, og þar að auki vom á listanum átta starfsmenn
stofiiana sem Exxon fjármagnar.11' Inhofe öldungadeildarþingmaður var
formaður nefhdar Öldungadeildar Bandaríkjaþings um umhverfismál og
opinber veitukerfi ffam til ársins 2007.
Arið 2004 birti tímaritið Harper,s minnisblað, sem hafði verið „lekið“ til
ritsins, sem Myron Ebell við Competitive Enterprise Institute hafði skrifað
til Phils Cooney, þáverandi starfsmannastjóra Umhverfisgæðaráðs Hvíta
hússins. Competitive Enterprise Institute-stofhunin hefur þegið meira en
2 milljónir dollara frá Exxon.118 Arið 1997, sem er eina árið sem ég hef
gögn um, fékk stofhunin 125.000 dollara frá Philip Morris.119 Minnisblað
Ebells sýndi að Hvíta húsið og Competitive Enterprise Institute hafa starf-
að saman að því að varpa rýrð á skýrslu Umhverfisstofhunar Bandaríkjanna
(EPA) um loftslagsbreytingar, en jtíirmaðtn: stofnunarinnar á þeim tíma
var Christine Todd Whitman.
Kæri Phil,
Þakka þér fyrir að hringja og biðja um aðstoð ... Eins og
ég sagði tókum við þá ákvörðun í morgun að gera allt sem í
116 Öldungadeildarþingmaðurinn James M. Inhofe, „The Science of Climate
Change“, 28. júlí 2003: http://inhofe.senate.gov/pressreleases/climate.htm.
117 Sama rit.
118 http://www.exxonsecrets.org/html/orgfactsheet.php?id=2.
119 Philip Morris, „Pubhc Policy“ (sjá nmgr. 83), bls. 3.
202