Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 114

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 114
GUÐNI ELISSON 5) Hver er orðræða vísindanna? Síðast en ekki síst verða fréttamenn að skilja orðræðu vísindanna betur og bera virðingu fyrir þeirri varfæmi sem byggð er inn í vísindalegar fullyrðingar. Vísindamenn vilja síður halda því fram sem þeir geta ekki verið vissir um þó að þeir telji líkur á að það verði. Þetta veldur því að stundum virðast himinn og haf vera á milli fullyrðinga vísindasamfélagsins og útlegginga stjórnmálamanna og umhverfisverndarhreyfmga. Þetta þýðir þó ekki að allt sé í besta lagi eins og stundum hefur verið haldið fram. Fréttamenn sem hefðu það hlutverk að greina frá loftslagsbreytingum gætu leyst úr þessum vanda á einfaldan hátt. Þeir gætu beðið vísindamennina að segja sér í trúnaði hvað þeirn finnist um framtíðarhorfur mannkyns, verði ekkert gert í því að stemma við losun koltvísýrings í andrúmsloftinu. Slík persónuleg samtöl er ekki hægt að nota beint, t.d. með því að vitna í þau, en þau geta mótað afstöðu fréttamannanna til þeirra vísinda sem þeim er ætlað að miðla.95 Við ætlumst til þess að þeir blaðamenn sem fjalla um menningu, íjár- mál, íþróttir eða bíla, búi yfir lágmarksþekkingu á sviðinu, þótt vitanlega sé slíkt engin trygging eins og sannaðist í fjármálakreppuimi sem reið yfir Island í október 2008. Það breytir því ekki að kominn er tími til að gera kröfu um að íslenskir blaðamenn afli sér grunnþekkingar á umhverfis- málasviðinu svo þeir standi ekki berskjaldaðir frammi fyrir þeim áróðri sem einkennt hefur umræðuna imdanfarin tutmgu ár. Glæpir gegn mannkyni? „Hvers vegna ættum við að afsala okkur þægilegu lífi venjulegs Vestur- landamanns fyrir orð þeirra ein? Kapítalisminn hefur fært okkur stór- kostleg lífsgæði. Eg ætla ekki í björgunarbátana, fyrr en ég er viss um, að skipið sé að sökkva,“ sagði Hannes Hólmsteinn Gissurarson í einni af mörgum greinum sínum um umhverfismál um þá sem varað hafa við hættunni af alvarlegum loftslagsbreytingum.96 Skipið sem Hannes vísar til er jörðin sjálf, en Hannes fer ekki nánar út í hvert hann ætlar að fara. Skoðanabræður Hannesar telja, rétt eins og hann, að ekki sé enn búið að spyrja nógu margra gagnrýnna spurninga og að ekki hafi gefist tóm til að ræða líkurnar á loftslagsbreytingum skynsamlega. Þó hefur umræðan um loftslagsbreytingarnar verið áberandi síðustu 95 Ross Gelbspan: Boiling Point, bls. 74-75. 96 Hannes Hólmsteinn Gissurarson: „Er heimurinn enn að farast?“, Lesbók Morgun- blaðsins, 6. október 2007, bls. 16. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.