Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 19
VIÐHORF OG VISTKREPPA áhrif á athafiiir mínar, alveg eins og ég ætlaðist til, og ég hrósa happi yfir því að hún rættist ekki! ÍAi' var spáð fyrir Odipusi í fomgrískum sögum að hann mtmdi drepa föður sinn og kvænast móður sinni. Vegna spárinnar var hann borinn út en hfði af. Þegar hann óx úr grasi þekkti hann ekki foreldra sína og því fór sem fór og spáin „rættist“. Fyrir Þyrmrós var spáð að hún mundi stinga sig á snældu og deyja, en af því að spáin var sögð var hægt að breyta henni í það að hún skyldi sofa í „heila öld“ í stað þess að kveðja þennan heim, og sú spá átti sjálf talsverðan þátt í því að hún rættist. Þannig fer um margar spár sem em sagðar ffam og verða kunnar: Þær hafa sjálfar veruleg áhrif á það hvort þær rætast eða ekki og þær geta átt fullan rétt á sér hvort sem verður. Enn erfiðara er þó að henda reiður á „spánum“ í verkum eins og bók- inni um Endimörk vaxtarins. Forsagnir hennar em settar fram sem sviðs- myndir eins og áður er sagt — margar sviðsmyndir sem miðast við mis- munandi forsendur. Nær ekkert er gert úr því að ein sviðsmynd sé líklegri en önnur, heldtn fylgja þær allar efdrfarandi mynstri: Efforsendur eru eða reynast verða A þá verður útkoman B. Þessi ffamsetningarmáti er auðvitað fullkomlega eðlilegur þegar þess er gætt að megintilgangurinn er sá að vara við, segja okkur hvað gerist ef við höfumst ekki að eða gerum bara eitthvað tiltekið til að reyna að komast hjá vanda vistkreppunnar. Hver var spáin ? Bókin um Endimörk vaxtarins fól í sér bæði „spá“ og viðvörun, í samræmi við umræðuna hér á undan. Hafa margir viljað verja talsverðu púðri í að ræða hvort eða að hve miklu leyti þessar spár hafi „ræst“ en samkvæmt því sem sagt hefur verið hér á undan hafa slíkar spumingar takmarkað gildi. í bókinni er til dæmis tafla urn tæmanleg náttúruauðæfi eða jarðefni16 eins og málma, jarðgas, olíu og kol. Þar eru sýndar tölur um þekktar birgðir samkvæmt upplýsingum Námaskrifstofu Bandaríkjanna og síðan rnn end- ingartíma miðað við mismunandi forsendur um árlega notkun auðlind- arinnar. Endingartími olíuforðans er til dæmis áætlaður sem 20-50 ár ffá því að bókin kom út upp úr 1970, og svipað á við um jarðgas en kolaforð- 16 Meadows o.fl., 1974, 62-67 (tafla 4).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.