Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 142

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 142
STEFÁN SNÆVARR nýtur mikilla vinsælda á okkar dögum. Hún á sér eldfornar rætur, í Makbeð Shakespeares segir aðalpersónan að lífið sé „a tale told by an idiot, full of sound and fury“.18 Sá heimspekingnr sem mér vitanlega varð fyrstur til að færa þessa hugmynd í ffæðilegan búning var þýski fyrirbærafræðingurinn Wilhelm Schapp. Hami sagði að hvað eina væri í fitásögm' færandi enda væri allt sem er sagnkynja. Oll tilvera, bæði náttúru og memúngar, er spunnin af toga sagna. Sjálfsemdin er summa af sögurn.19 Ricœur gengur skemmra en Schapp og talar eins og frásagan sé nauð- synlegur en ekki líka nægjanlegur þáttur í sjálfinu (hamr segir þetta reynd- ar ekki beinurn orðum). Hann leggur því ríka áherslu á að sjálfsemdin og mannlífið séu ekki eingöngu sagnkynja.-0 Það er munur á lífi og frásögn, saga er sögð, lífi er lifað.21 Samt eru ffiásögur mikilvægur þátmr í sjálf- semdinni, ekki síst vegna þess að þær eru tæki í viðureign okkar við tím- ann. Glíman við tímami artar sig m.a. þannig að hinn huglægi, upplifaði tími er eins konar flaumur án formgerðar. Um leið er sérhver upplifun af tíma lukt inn í Umnd hvers og eins, ég get ekki upplifað það hve hratt eða hægt tíminn líður í huga manns sem ég sé bíða eftir strætó. Tími hans vill ekki tengja sig við ntig, svo snúið sé út úr ljóðlínum listaskáldsins góða.22 Alltént þurfum við frásögur til að ljá tímanum formgerð, vissir þættir upp- lifunarinnar verða upphaf sögu, aðrir miðjan og þeir þriðju endirinn. Þreiman myndar lífræna heild og í krafti þess myndast samhengi í reynsl- unni. Þess utan er ffiásaga ekki bara huglæg, hana er hægt að segja öðrum, ég get tengst tíma annarrar manneskju ef hún segir mér frá tíniareynslu 18 Shakespeare, Macbetb, í The Coviplete Works of WilUg.pi Sbakespeare, London: Henry Podes, 1990, bls. 939. 19 Schapp, In Geschichten Verstrickt. Zum Sein von Mensch und Ding, Wlesbaden: B. Heymann, 1976 (var upprunalega prenuið árið 1953). Forvitnilegan samanburð á kenningum Schapps og Ricœurs má finna í kveri Stephanie Haas, Kein Selbst ohne Geschichten, Ziirich og New York: Georg Olms Verfag Hildesheim, 2002. Það gildir ekki síst um eftirmála Jeans Greisch, „Verstricktsein und Intrige. Ist eine reine Phanomenologie der Narrativitát vorstellbar?“, bls. 109-137. 20 Dan Zahavi virðist af einhverjum ástæðum halda að Ricœur telji sjálfið hreina afurð sagnanna. En við munum sjá að svo er ekki. Dan Zahavi, „Sjálfið og tíminn“, Hugur, 17. árgangur, 2005, bls. 97-107. 21 Ricœur, „Life in a Quest for Narrative“, í David Wood (ritstjóri): On Pau/ Ricoeur: Narrative and Interpretation, London: Roudedge & Kegan Paul, 1991, bls. 20. 22 Svo segir Jónas Hallgrímsson í kvæðinu Nýársdagur 1845: „...því tíminn vill ei tengja sig við mig“. 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.