Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 207

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 207
AFNEITUNARIÐNAÐURINN urum hefur gengið að komast að í fjölmiðlum er sú að það sem þeir segja er það sem fólk vill heyra. Að vissu leyti eru næstum allir - einnig þeir sem berjast gegn loftslags- breytingum - í afheitun hvað loftslagsbreytingar varðar. Við höfum kosið að trúa því að markmiðin sem framsæknar ríkisstjórnir setja sér dugi tdl að mæta vandanum. Bretland ætlar sér til dæmis að minnka losun gróður- húsalofttegunda um 60 prósent áður en árið 2050 rennur upp. Þetta er eitt metnaðarfyllsta markmið í heiminum um þessar mundir. En eins og ég vona að undanfarinn kafli hafi sýnt fram á er þetta markmið einnig nánast marklaust. Engu að síður leitast flestar loftslagsskýrslur sem helstu umhverfissamtök senda frá sér við að sýna fram á að hægt sé að ná þessu markmiði án of mikils kostnaðar fýrir hagkerfið. Hvort hægt er að ná þessu markmiði eður ei skiptir í raun ekki máli: þetta er einfaldlega ekki rétta markmiðið. Engin ríkisstjórn hefúr hingað til kveðið sér hljóðs og haldið því fram að við þurfum að minnka losun gróðurhúsalofttegunda jafn mikið og vísindin gera kröfu um. Helstd vísindamaður bresku ríkisstjómarinnar, Sir David King, hefur sýnt hetjulund með því að vekja athygli umheimsins á þeim hættum sem fýlgja loftslagsbreytingum, og honum hefur verið óspart úthúðað fýrir það. I ræðu sem haldin var í október 2004 sagði hann eftirfarandi: Hvar em mörkin þar sem hinn mikli Grænlandsjökull byrjar að bráðna? Nýjustu vísbendingar gefa til kynna að þetta verði þegar hitastigið í kringum Grænland verður 2,7°C hærra en það var fýrir iðnbyltingu ... Hvað megum við þá losa mikið af koltvíoxíði ef við viljum komast hjá því að láta reyna á þessa kenningu um bráðnun Grænlandsjökuls? ... Hingað til hef ég sagt 550 ppm, en nú er ég kominn á þá skoðun að það sé ofætlað. Þau mörk koltvíoxíðsmagns í andrúmsloftinu sem við megum alls ekki fara yfir era einhvers staðar í kringum 500 ppm. ° í september 2005 sat ég ráðstefnu í London þar sem Sir David var meðal ræðumanna. Hann sagði í erindi sínu að „raunsæ“ mörk sem hefðu í för með sér að magn koltvíoxíðs í andrúmsloftinu yrði stöðugt lægju við 550 ppm. Þetta er einmitt sú tala sem breska ríkisstjórnin miðar við. Hann 128 Sir David King, The Greenpeace Business lecture, 13. október 2004: http:// www.greenpeace.org.uk/contentlookup.cfm?CFID=1322590&CFTOKEN= 77800261 &ucidparam=2 0041013100519. 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.