Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 196
GEORGE MONBIOT
APCO tæki tál við að
ráða til sín áberandi einstaklinga af sviði viðskipta og iðnaðar,
vísindamenn, embættismenn og aðra einstaklinga sem eru
áhugasamir tun að efla veg traustra vísinda.64
I september 1993 var APCO tilbúið með áætlun um hvemig koma mætti
TASSC opinberlega á laggimar.65 66 Sá fjölmiðlaviðburður átti ekki að
eiga sér stað í
Washington D.C. eða á helstu i]ölmiðlamörkuðum landsins.
Ollu heldur er lagt til að viðburðurinn eigi sér stað samtímis,
á ágengan og ómiðstýrðan hátt, á mörgum staðbundnum og
svæðisbundnum fjölmiðlamörkuðum víðs vegar mn landið.
Þessi nálgun: ...
• Sniðgengur kaldhæðna fréttamenn frá stærstu fjölmiðlunum:
skilaboð TASSC verða þá síður tekin til rækilegrar skoðunar
og gagnrýni.6'
Almannatengslafyrirtækið vonaðist til að þölmiðlaumfjöllunin gerði
TASSC fært að „skapa sér ímynd grasrótarhreyfingar sem næði til lands-
ins alls“.68
Til að búa menn undir þann möguleika að fjölmiðlar vörpuðu fram
erfiðum spurningum dreifði APCO blaði með mögulegum svörum sem
Philip Morris hafði látúð í té.69 Fyrsta spurningin var svohljóðandi:
Regulatory Affairs, Philip Morris, „Thoughts on TASSC Europe“, 25. mars
1994, Bates nr. 2024233595-2024233602, bls. 2-3: http://legacy.libranmcsf.edu/
cgi/ getdoc?tid=pqa3 5e00&fmt=pdf&ref=results.
64 Margery Kraus, bréf til Vics Han (sjá nmgr. 62).
65 APCO Associates, „Proposed Plan for the Public Launching of TASSC“, 30.
september 1993, Bates nr. 2024233709-2024233717: http://legacy.hbrary.ucsf.
edu/cgi/getdoc?tíd=eqa35eOO&fmt=pdf&ref=results.
66 APCO Associates, „Revised Plan for the Public Launching of TASSC“, 15.
október 1993, Bates nr. 2045930493-2045930502: http://legacy.librar5tucsf.edu/
cgi/getdoc?tid=alyí)3e00&ÍTnt=pdf&ref=results.
67 APCO Msociates, „Proposed Plan“ (sjá nmgr. 65), bls. 3.
68 Sama rit.
69 Varðandi höfunda þessara svara, sjá Jack Leonzi, minnisblað fyrir Ellen Merlo,
15. nóvember 1993, Bates nr. 2024233664: http://legacy.hbrar5tucsf.edu/cgi/
getdoc?tid=jqa35eOO&fmt=pdf&ref=results.
194