Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Blaðsíða 107
EFAHYGGJA OG AFNEITUN nokkuð á óvart. Egill upplýsir Jón Þór um að löngu hafi „verið sýnt fram á að þessi könnun Oreskes [sé] mjög hæpin“ og vísar þar í grein eftir James M. Taylor sem birt er á vefsvæði frjálshyggjuhugveitunnar Heartland Institute. í greininni þallar Taylor um fræga gagnrýni dr. Benny Peiser sem þóttist geta sannað að niðurstöður rannsóknar Oreskes væru rangar. Síðan yfirlýsing Peisers birtist í febrúar 2005 hefur hann smám saman verið neyddur til að draga í land. FjTSt viðurkenndi hann að forsendur rannsóknar sinnar væru rangar þar sem úrtakið hjá honum var annað en hjá Oreskes (Peiser takmarkaði leit sína ekki við ritrýndar raunvísinda- greinar eins og Oreskes heldur tók inn greinar úr hug- og félagsvísindum, auk óritrýndra texta). Síðan neyddist hann til þess að viðurkenna að þær 34 greinar sem hann taldi sig hafa fundið og áttu að gagnrýna ráðandi hugmyndir vísindamanna um hlýnun jarðar væru líklega færri og dró þann hluta gagnrýninnar til baka (hafa ber í huga að Oreskes fann enga grein af þessu sauðahúsi). Þegar upp var staðið gat Peiser ekki lagt fram nema eina vísmdagrein sem dró niðurstöður loftslagshlýnunar í efa, en sú grein var gefin út af samtökum ohujarðfræðinga (AAPG — American Association of Petroleum Geologists) og var auk þess ekki ritrýnd.'8 Af 34 greinum stóð engin efdr. Ekkert stóð efdr af röksemdum Peisers og í yfirlýsingu til ástr- alska sjónvarpsþáttarins Media Watch frá 12. október 2006 sagði hann: „Ég held ekki að neinn efist um að við hfum á tímum hnattrænnar hlýmmar. Eg efast ekki heldur um að yfirgnæfandi meirihluti loftslagsfræðinga er sammála um að hlýindaskeiðið sem nú stendur yfir megi að mestu rekja til mannlegra athafria.“79 Þetta segir höfundm rannsóknarinnar sem Egill vísar til þegar hann heldur því fram að það hafi fyrir löngu verið sýnt fram á að „könnun Oreskes [sé] mjög hæpin“.80 Það er erfitt fyrir leikmenn að hlaupa ekki á sig þegar íjallað er um jafii James M. Taylor: „Survey Shows Climatologists Are Split on Global Warming“, The Heardand Institute, 1. júní 2005. Sjá: http://www.heartland.org/Article. cfm?artld=17181 [sótt 9. apríl 2008]. 78 Sjá L.C. Gerhard og B.M. Hanson: ,A-d Hoc Committee on Global Chmate Issues: Annual report“, AAPG Bulletin 84 (4), aprú 2000, bls. 466-471. Um þetta má einnig lesa hér: http://scienceblogs.com/deltoid/2006/10/peiser_admits_he_ was_97_wrong.php [sótt 8. aprQ 2008]. 0 Sjá fréttina „Bolt’s Minority View“ sem birtist á vefsíðu MediaWatch 30. október 2006: http://wtvrw.abc.net.au/mediawatch/transcripts/sl777013.htm [sótt 9. april 2008]. Ml Pennamir á Vef-Pjóðviljanum eru mjög gagnrýnir á könnun Oreskes. Þeir greina t.d. frá gagnrýni Peisers 3. maí 2005. Sjá: http://www.andriki.is/default. asp?art=03052005 [sótt 13. nóvember 2008]. io5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.