Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 8

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 8
ÞÓRHALLUR EYÞÓRSSON OG ÁSTA SVAVARSDÓTTIR Sigríður Sigurjónsdóttir íjallar í grein sinni um tilbrigði í máli íslenskra bama. Hún skoðar fyrst nokkur algeng frátdk frá máb fullorðinna í bama- máli en beinir síðan sjónum að sjaldgæfu afbrigði í spumarsetningmn í máb þriggja ára íslenskrar stúlku. Sú setningagerð sem stúlkan alhæfir er sjaldgæf í tungumálum. Hún er þó líklega tiltölulega algeng í málumhverfi ungra íslenskra bama enda þótt ekki sé abtaf að finna líklega frvirm\aid að ffáHkum í bamamáb. Eins og Sigríður segir geta tilteknar reglm' komið fram sem afbrigði í máb bams enda þótt þær eigi ekki við mn móðurmál þess; þær kunna hins vegar að gilda í öðmm tungumálum. Þessi staðreynd ber vott um sköpunarmátt máltökunnar og rennir stoðmn undir kemi- ingar máfkunnáttufræðinnar um að málhæfrú mannsins sé meðfæddur eig- inleiki. I bfandi máb ríldr bnnulaus togstreita á milb stöðugleika og breytinga. Helgi Skúb Kjartansson sýnir hvernig íslenskt talmál hefm endurnýjast með nýjungum í sagnasamböndmn. Helgi Skúb bendir á að þannig hafi tilbrigðin sitt nýjungagildi — þau séu á meðal þeirra aðferða sem nýjar kynslóðir hafa til að greina sig ffá málnotkun hinna eldri. Um leið fylgja þeim tækifæri til alþýðlegrar eða óformlegrar málbeitingar þ\i að stílgildi tilbrigðanna er áhrifamest meðan þau eru ný en þegar nýnæmið dvínar fer ekki hjá því að sum þeirra hverfi út málinu. Höftmdm telur loks að til- brigði í sagnasamböndmn gefi til kjrnna þrótm í þá átt að nota sem rnest hjálparsagnir og láta aðalsagnirnar vera óbeygðar. Tilbrigði eru mikilvægt atriði í kenningum um útbreiðslu málbreyt- inga sem bandaríski málvísindamaðurinn Anthony Kroch hefm sett fram. Hann leggur höfuðáherslu á að rannsaka málbretLÍngar með hbðsjón af mismunandi afbrigðum sama málffæðilega fyrirbæris. Hann semr fram þá tilgám að víxl á milb tilbrigða í semingagerð við sömu skilyrði stafi af „málffæðilegri samkeppni“ (e. grammar competitioii). Kroch, sem er mörg- um íslenskum málffæðingum að góðu kunnur, á hér grein í þýðingu Sölku Guðmundsdóttm en Þórhallm Eyþórsson fylgir greininni úr hlaði. Til viðbótar við umfjöllun um tilbrigði í tungumábnu em í þessu hefti greinar um annars konar tilbrigði. Yelena Sesselja Helgadóttir fjallar mn tilbrigði í byggingu færeyskra skjaldra sem em náskyld íslenskum þulmn síðari alda. Báðum kveðskaparformum má lýsa sem lausbyggðum þjóð- kvæðum sem hafa varðveist í munnlegri ge\md. Yelena greinir ffá for- könnun á byggingu færeyskra skjaldra sem hún gerði í Færeyjum smnarið 2008. Meginniðurstaðan er að tilbrigði virðast geta staðið ein og sér undir 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.