Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Side 16
HOSKULDUR ÞRAINSSON
armun á „raunverulegum dæmum“ og „tilbúnum dæmum“, eins og það er
kallað. Raunveruleg dæmi eru þá dæmi sem finnast í bókum eða blöðum
— eða jafnvel á Netinu — en tilbúin dæmi eru þau sem málfræðingar búa
til og bera undir dóm málnotenda. Sumum finnst að raunverulegu dænún
svokölluðu séu það eina sem mark er takandi á í málfræðnannsóknum. Það
er þó oft dálítill tvískinnungur í þessari afstöðu því að þeir sem gera mest
úr gildi raunverulegra dæma eru oft um leið þeir sem eru gagnrýnastir á þá
málnotkun sem þeir finna í textum — að ekki sé nú talað um Netið — og
líta svo á að þar vaði alls konar \illur og málleysur uppi. En með þ\r' að le)da
sér að leggja mat á textadæmin og telja sum þeirra ótæk og önnur vafasöm
eru menn auðvitað um leið að viðurkenna að eigin máltilfimúng, þ.e. eigin
málkunnátta, sé eitthvað sem nnða má við. Það er þessi kunnátta sem mál-
kunnáttuff æðingar vilja gera grein fyrir, ekki síst í skrifum um semingaff æði.
Ahrifá hljóðkeifisfi'æði
Formgerðarstefnan (strúktúralisminn), sem var ríkjandi stefna áðm en
málkunnátmfræðin kom til, náði aldrei neitt svipuðum árangri á sviði
semingaffæðinnar og á sviði hljóðkerfisffæðinnar til dæmis. Astæðan er sú
að hljóðkerfi hvers máls má lýsa að verulegu leyti sem tiltölulega lokuðu
kerfi sem er gert úr fáum einingum. Semingagerð tungumála er ekki hægt
að lýsa sem einhvers konar kyrrstæðu kerfi eininga og þess vegna verður
að leita annarra leiða þar, t.d. leiða sem ffeista þess að tengja ólíkar sem-
ingagerðir saman eða leiða eina gerð af annarri á reglubundinn hátt í ein-
hverjum skilningi, eins og áðm var vikið að. Þetta er reyndar mikilvægm
þáttur í hugmyndum Harris, sem áðm voru nefhdar.13
En málkunnáttufræðin hefur auðvitað líka haft áhrif á það hvern-
ig menn hugsa um hljóðafar mngumála. Það mðu nefnilega talsverðar
áherslubreytingar í viðfangsefnum hljóðkerfisfræðinga þegar málkunn-
átmffæðin kom til sögunnar. Menn töldu sig m.a. sjá að aðferðir sem mál-
kunnátmfræðingar nomðu gjarna við lýsingu á semingum, þar sem ein
gerð var leidd af annarri eða tengd við hana með formlegri reglu, mætti
líka nota til að lýsa tilteknum þætti í „hljóðkerfiskunnáttu“ málnotenda.
Þar á ég við reglur sem leiða eitt form af öðiu líkt og hér er sýnt á til-
tölulega óformlegan hátt:
(4) /l,m,n/ -» órödduð / /p,t,k/
13 Harris, Methods.