Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 32
HOSKULDUR ÞRAINSSON
og nota hliðstæðar aðferðir við rannsóknirnar. íslenska rannsóknaverk-
efnið Tilbrigði í setningagerð, sem hlaut þriggja ára öndvegisstyrk frá
Rannsóknasjóði, hefur átt aðild að þessari samtdnnu. I þessari rannsókn
hafa ekki fundist mikil merki um landshiutabundin tilbrigði í íslenskri
setningagerð. Aldursbundin tilbrigði eru hins vegar nokkur, til dæmis
að því er varðar val ffumlagsfalls með ákveðnum sögnurn (ég hlakka/mig
hlakkar/mér hlakkar), val andlagsfalls með öðrum sögnmn (rústa eitthvað/
einhveiju), notkun nýrrar gerðar af þolmynd (það var hrint mér), notkun
greinis í tiltekinni gerð eignarsambanda (í vasa/vasanum mínuni) o.s.fnt
Þótt tilbrigði í íslenskri setningagerð virðist Ktril í sniðum miðað við þann
mállýskumun sem íinna má víða annars staðar geta þau samt sem áður
varpað mikilvægu ljósi á það hvernig tungumál breytast og hvemig breyt-
ingar breiðast út, þ.e. hvernig málkunnáttan verður til og þróast hjá hverj-
um og eimun (innra málið) og hvaða áhrif það hefur á tungmnáhð sem
heild séð utan frá, ef svo má segja (ytra máhð). Sama á auðvitað við um
önnur trilbrigði í máh, t.d. í frambmði (framburðarmállýskur).
Tilbrigði í máli einstaklinga
Það er algeng skoðun meðal félagsmáhræðinga að flestum sé eiginlegt að
tala tiltekna mállýsku, þ.e. þá sem þeir em aldir upp rið, en rnargir tril-
einki sér síðar aðra mállýsku, eða annað trilbrigði af máli, og noti hana þá
rið sérstakar aðstæður. Slíkir menn em þá í raun og vem tvítyngdir þótt
„tungurnar“ tvær séu þá kahaðar mismunandi mállýskur en ekki mál. Þetta
er algengt í þeim málsamfélögum þar sem ákveðið staðalmál er ríkjandi og
þykir rið hæfi rið tilteknar aðstæður. Þá tala menn kannski sína heimamál-
lýsku rið sína nánustu eða rið óformlegar aðstæður, eða þegar þeir koma
heim í sveitina sína eða þorpið sitt, en annars tala þeir einhvers konar stað-
almál. Eitt af sérkennum íslensks málsamfélags er að þessu er ekki þannig
farið hér, a.m.k. ekki að þri er varðar ffamburðarmállýskur. Það er m.a.s.
stundum svo að þau staðbundnu framburðareinkenni sem menn ólust upp
rið verða meira áberandi rið formlegar aðstæður en annars, oft eða oftast
ómeðritað.35 Þetta þykir erlendum málfélagsffæðingum oft með ólíkind-
um og þeir rilja jafnvel ekki trúa því.
Frá sjónarmiði málkunnáttufræðinnar er aftur á móti áhugaverð-
35 Þetta á t.d. rið um sjálfan mig. Eg hef tekið efrir þri að ég nota minn norðlenska
raddaða framburð meira rið formlegar aðstæður en annars, t.d. þegar ég þarf að
flytja erindi eða lesa eitthvað upp opinberlega. En ég geri þetta ekki riljandi —
heyri það bara eftir á ef þetta hefur verið tekið upp.
3°