Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 45
HVERNIG VILTU DUKKU?
koma fram afbrigði sem eru mjög sjaldgæf. í þessum kafla verður rætt um eitt
slíkt afbrigði í íslenskri máltöku. Um er að ræða sjaldgæft frávik í setninga-
gerð í máli þriggja ára íslenskrar stúlku sem gengur rmdir dulnefninu Fía.
Flest íslensk og erlend börn flytja ^n-spumarliði í heild sinni fr emst í setn-
ingu þegar þau taka að mynda &z?-spumingar. iín-spurningar em spurnar-
setningar með spurnarorði sem hefst á hljóðasambandinu hv-. I (5) eru sýnd
nokkur dæmi um i?z?-spumingar ungra íslenskra bama með spumarliðum.20
(5) a. [Hvaða bíl] á ég að fá_?
b. Ertu að spurja mig [hvaða læti] þetta er_?
c. Veistu, [hvaða haus] ég val fá__?
d. ... [með hverju] lcveilrir hann_?
e. [Hvaða bingó] er þetta___?
f. [Hvemig skó] á þú_____?
Ari (2;7:24)
Ari (2 ;9:2 5)
Ari (3;7:19)
Bima (3;0:3)
Bima (3; 1:2 8)
Eva (2 ;9:1)
Eyðan aftast í setningunum sýnir hvar gert er ráð fyrir að iw-spumarliður-
inn sé upprunninn. Þannig er t.d. tahð að upphafsorðaröð spumingarinnar
í (5a) sé eins og í (6a), en síðan verki færslureglur sem færa ^n-spumarhð-
inn fremst í setninguna (svokölluð spumarfærsla) og persónubeygðu sögn-
ina fram fyrir frumlagið (svokölluð sagnfærsla), sbr. afleiðsluna í (6).
(6) a. Ég á að fá [hvaða bíl]. (grurmgerð)
b. [Hvaða b£L] ég á að fá . (spumarfærsla)
c. [Hvaða b£L]- á; ég { að fá .? (spumarfærsla og sagnfærsla) Ari (2;7:24)
Sigríður Sigurjónsdóttir athugaði þróun spuminga í máh Ara og Bimu og
í þeirri athugun kom meðal annars í ljós að beinar Aa-spumingar þeirra
höfðu frá upphafi rétta orðaröð. Þannig beittu Ari og Bima spurnarfærslu
og sagnfærslu alveg frá fyrstu upptökunni sem tál er með þeim þegar þau
vora nýorðin tveggja ára (2;0:19). Það sama á við um Evu, sem fylgst
var með frá því að hún var rétt nýorðin eins árs (1; 1: l).21 Spurningar
með rangri orðaröð þar sem börnin höfðu aðeins beitt sagnfærslu en
20 Fyrstu fe-spumingar íslenskra bama era einfaldar að gerð og í þeim korna ekki
fyrir spumarliðir, eins og í spumingunum í (5), heldur aðeins spumarorðin hvar,
hvaS og hver. Sem dæmi má nefha: Hvar er pabbi? (Eva 1;5:0), Hvað gerirSu við
það? (Ari 2; 1:4) ogHver er aðfá drekka? (Bima 2;0:19), sbr. Sigríði Sigur|ónsdóttur,
Spumarsetn 'mgar í máli tvegg/a íslenskra bama og Sigríði Sigurjónsdóttur, ,)Vláltaka
og setningaffæði“, bls. 647-650.
21 Sömu rit.
43