Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 46
SIGRIÐUR SIGURJONSDOTTIR
ekki spurnarfærslu, eins og í (7a), eða aðeins spumartærslu en ekki sagn-
færslu, eins og í (7b), komu með öðrum orðum ekki fyrir í máli þeirra."
(7) a. *Aég að fá [hvaða bíl]? (sagnfærslu beitt en ekki spumarferslu)
b. *[Hvaða b£L] ég á að fá ? (spumarfærslu beiu en ekld sagnfærslu)
Ari, Birna og Eva færðu ávallt allan Zw-spurnarliðinn fremst í setninguna
þegar þau mynduðu ^u-spumingar með spumarliðum. Þegar Fía tók hins
vegar að mynda ^u-spurningar með spurnarliðum þá flutti hún aðeins
Au-spumarorðið sjálft fremst í setninguna en ekki aflan spumarflðiim, sjá
dæmin í (8)23.
(8) a. Hvaðmáégfáj________dúkku]? (=Hvaða dúkku má ég fá?) Fía(2;9:19)
b. Hvað vilt þú fá [_bók]? (=Hvaða bók iflt þú fá?) Fía (2;10:26)
c. Hvað er Gylfi [á_.]? (=Á hverju er Gylfi?) Fía (3;0:16)
d. Hvað ædar Eva að taka með [_dót]? (=Hvaða dót...) Fía (3; 1:11)
e. Hvað áégaðfaraí[___skó]? (=Hvaða skó á ég að fara í?) Fía(3;l:8)
f. Stelpur, sjáiði hvað ég er í [_buxum]. (=... hvaða buxum ...) Fía (3; 1:12)
g. Mamma, sjáðu hvað ég á [_______bíl]. (=... hvemig bíl ég á) Fía (3;1:25)
h. Eva, sjáðu hvað ég á [_sokka]. (=... hvemig sokka ég á) Fía (3;2:2)
i. Eg æda að sýna ömmu hvað við eigumf_lúsakamb]. (=...hvemig ..) (3;2:7)
j. Hvemig \-ilm [____dúkku]? (=Hvemig dúkku viltu?) Fía (3;2:7)
k. Hvemig færðu [_hest]? (=Hvemig hest færðu?) Fía (3;2:16)
Þetta frávik frá hefðbundinni setningagerð kom fyrst fram í rnáli
Fíu þegar hún var um það bil tveggja ára og níu mánaða gömul og
það hvarf úr máli hennar rúmu hálfu ári síðar. Það virðist stafa af þtd
að hún hafi talið að aðeins ætti að færa /lu-spurnarorðið sjálft en ekki
allan spurnarliðinn fremst í setninguna með spurnarfærslu. Erfitt
er að segja til um hvernig á þessari setningagerð í máli Fíu stend-
ur og önnur íslensk börn sem fylgst hefur verið með á máltökuskeiði
22 Athugun Sigríðar Sigurjónsdóttur, Spumarsetningar íviúli tveggja íslenskra bama, á
óbeinum /jt>-spumingum í máli Ara og Birnu sýndi hins vegar að þau höfðu ril-
hneigingu til þess að alhæfa sagnfærsluregluna á spurnaraukasetningar. I óbeinum
Zro-spumingum (spumaraukasemingum) er aðeins beitt spurnarfærslu en ekki
sagnfærslu, sbr. að sagt er: Eg veit [hvar hann er _ ] en ekki: Eg veic [hvar er hann
__]. Birna og Ari höfðu tilhneigingu til þess að ofinota sagnfærsluregluna því þau
beittu henni stundum á spumaraukasemingar. Obeinar spurningar höfðu þó yfir-
leitt rétta orðaröð í máli þeirra.
23 Athugið að seming (8c) væri eina semingin sem væri tæk (málffæðilega rétt) í máli
fullorðinna ef rétt spumarorð (hveiju í stað hvaS) væri notað.
44