Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 50
SIGRIÐUR SIGURJONSDOTTIR
ar. Eins og komið hefur fram er líklegt að setningar eins og í (9), sem
koma fyrir í máli fullorðinna Islendinga og era undantekning frá Hömlu
á færslu vinstri kvists, séu fyrirmynd Fíu þegar hún myndar spurnarsem-
ingarnar í (8). Hún alhæfir þá undantekninguna frá Hömlu áfærslu vinstii
kvists og heimfærir hana upp á allar I;u-spurnarliðasemingar. Hér er
líklega um að ræða frekar sjaldgæft tilbrigði í máltöku íslenskra barna.
Eins og sýnt var í dæmum (l)-(3) einkennir það máltöku bama að þau
alhæfa iðulega algengar reglur málsins og beita þeim þar sem þær eiga
ekki við. Hér er hins vegar um að ræða sjaldgæfa semingagerð í tungu-
málum en hún kemur þó fyrir í íslensku; hún er m.a.s. líklega frekar algeng
í málumhverfi íslenskra bama sem era t.d. oft spurð spurninganna í (14).
(14) a. Hvað ertu gömul?
b. Hvað ertu stór?
c. Hvemig er X á litinn?
Lokaorð
í þessari grein vora skoðuð nokkur algeng frávák frá máli fullorðinna í
máli íslenskra barna en aðallega var fjallað um sjaldgæft afbrigði í hv-
spurnarsemingagerð í máli þriggja ára íslenskrar stúlku, Fíu. I rúrnt
hálft ár alhæfði hún undantekninguna frá Hömlu á fierslu vinstri kvists,
sem kemur fyrir í íslensku, á allar ^u-spurnarliðasetningar sínar. Sú setn-
ingagerð sem Fía alhæfir er sjaldgæf í tungumálum enda er hér um að
ræða undantekningu frá reglu sem semingafræðingar telja nær algilda.
Slíkar semingar era þó líklega tiltölulega algengar í málumhverfi ungra
íslenskra barna. Oft má finna sennilega fyrirmynd að ákveðnum frá-
\úkum í máli barna í því máli sem þau heyra í umhverfi sínu eins og í
þessu tilfelli en því er þó ekki alltaf þannig farið. Þannig er það alþekkt
að börn mynda oft orðmyndir og semingar sem korna ekki þuir í mál-
umhverfi þeirra. Skýrt dæmi um þetta era t.d. I?u-spurnarsemingarnar í
(15) sem koma fyrir í máli sumra enskumælandi barna á máltökuskeiði. ’2
(15) a. Who do you think [who’s in there], really, realty, really? (AM 4;6)
(=Who do you think [_is in there]?)
b. What do you think [what Cookie Monster eats]? (KM 5;5)
(=What do you think [Cookie Monster eats_]?)
32 Stephen Crain og Rosalind Thornton, Investigations in Universal Grammar, Cam-
bridge, Mass.: MIT Press, 1998, bls. 187. Eins og áður sýnir eyða hvar gert er ráð
fyrir að spurnarorðið sé upprunnið í setningunni.
48