Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 86
YELENA SESSELJA HELGADÓTTIR
brigði úr eldri heimildum, rygginwn (annað orð fyrir bak), ekki fram í þess-
ari forkönnun.
4. lína hefor ath}?ghs\-erðustu tilbrigðin — þ.e.a.s. þar sem línan er
jtfirleitt til staðar í skjaldrinu en það er langoftast á Suðuroy (þögur dæmi;
línuna vantar aðeins í eitt dæmi ffá Suðuroy). Flestir riðmælendur frá
Suðuroy segja skálm íhendi en einn skalm...skolm íhendi (Su2: karl, 73 ára);
skálm er gamalt orð fyrir skolm (stór hm'fur eða stutt sverð).44 Bæði orðið
og línan rirðast aðeins hafa varðveist á Suðurojt45 Þegar 4. lína er til stað-
ar á öðrum eyjum er hún á annan veg, t.d. stav í hond (Bo4). Þetta er at-
hyglisvert með tilhti til þess að á upptökum frá 8. áratug 20. aldar var hrian
skálm/skolm í hendi algeng um allar Færeyjar. Hér og í 3. línu eru á ferðinni
dæmi um trilbrigði sem kemm smám saman í staðinn fjTÍr annað, í þessum
tilrikum úr eldra máh. Auk þess hefúr tdlbrigðið stav í hond nokkuð öðru-
risi textatengsl en skálm í hendi. Það gefur möguleika á frekari breytingum
enda þótt ekkert dæmi um að þessi textatengsl séu rirk korni ffam í for-
könnuninni.
5. hna er í dæmunum annars vegar kemur eftir bornum (Bol,4,5 o.fl.) /
bomunum (Su4, Sal o.fl.) en hins vegar kom at taka stnáhorn (Su9). Þetta er
lítil merkingarbreyting og engin brejring á hlutterki setningarinnar en
formið er allnokkuð frábrugðið.
6. lína er nánast eins í öllum dæmmn; hún er aðeins sttmri í dæminu hjá
Bol. A upptökunum frá 8. áramg 20. aldar eru fáein tilbrigði rið orðið
kjoti (t.d. mati) en þau koma ekki fram í forkönnun 2008. Söfnun á skjaldr-
um mun sýna hvort hér eru horfin tilbrigði á ferðimú.
3.3.1.2 Túlkun
Af þessari yfirferð sést að í stórum dráttum er skjaldrið ávaht sjálfu sér líkt;
flytjendur hafa sterka hugmynd um hvernig heildartextinn „á að vera“.
Aktæðin fjölbreytni er þó til staðar jafnvel í þessu skjaldri og ýnús trilbrigði
í mismunandi útfærslum á heildartextanum. Sum þeirra skipta meira máh
44 Athyglisvert er að Foroysk orðabók (ritstj. Jóhan Hendrik W. Poulsen et al., Tórs-
havn: Feroya Fróðskaparfelag og Fróðskaparsetur Foroya, 1998; netútgáfa á Orða-
bókagrunninum: http://wv'w.obg.fo) vísar í orðið grýla þar sem vísan er tilfærð
— en í henni er umrædd lína nr. 3 (og hefur greinilega víxlast rið þá línu sent er
oftast m. 3 í ofangreindum dæmum): „oman kemur [grýla] frá gorðum rið fjoruti
holum, skolm í hendi, bjolg á baki, kemur eftir bomum, sum gráta eftír kjotí í fostu
(í skjaldri)“. Þth miður skilgreinir orðabókin ekki heimild sína nánar.
43 Þessa hriu vantar í allar upptökur frá Sandoy ásamt fleiri nærliggjandi hrium; full
ástæða er að athuga betur varðveislu vísunnar á Sandoy.
84