Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 102
BERGLJÓT S. KRISTJÁNSDÓTTIR
hljóðræna er táknað bæði með táknum úr tónfræði og bókstöfrim (,,yeye“)
er tónstjTknum og áhrifrim hans einvörðtmgu lýst í mynd: Hurðin, konmi-
óðan, kaffikannan og -bolhnn leika á reiðiskjálfi en kötturinn og maðurinn
á mjmdinni á veggnum halda frtrir e\tun í skelfingu — og eni frnsti vitn-
isburður um að sagan er sjalflveif (e. metafictivé) og veknr atliygh á eigin
skáldskapareinkennum.
Sú persóna sem er í brennideph auk Stebba er móðir hans og hin móð-
urlega þversögn er sýnd með harkalegum árekstri frásagnar og myndar og
þar með hins ytra og innra í persómmni sem lýst er: Móðirn er sannfærð
um (hið innra) að Stebbi verði sagnff æðiprófessor þar sem hún blasir við
(hið ytra) með þringur á hausnmn sem halda stórrnn púðum að eyrunum á
henni svo að hávaðiim nái ekki til hennar — og magnýlboxið ítrekar hvað
móðurástin er tilbúin að gera til að afiieita veruleikanmn mn leið og það
gefur lesendum hlut í höfuðverknmn.-6
Enda þótt misræmi mynda og orða sé lykilatriði í iyrstu myndröðinni,
er lesendum hka gefinn kostur á að geta í eyðu, nánar tdltekið svara spurn-
ingu sem aldrei er borin upp: Hvers vegna tekur Stebbi tónlistina fram
yfir heimanámið? Bækurnar tvær á borðinu hægra megin rið haim, þmma
kverið „Dönsk málfræði“, og við hlið hennar hnausþykki doðranturinn
„Undantekningar við danska málfræði“ Urðast kannski í skjótri svipan
léttvægur brandari sem ekki skipti iniklu fyrir atburðarás. En þegar bemr
er að gætt eru bækurnar bending til lesandans; þær beina hugsunum hans
í ákveðinn farveg þannig að hann svarar kannsld spumingunni, sem aldrei
er orðuð.
Músíkin sem sett er í brennidepil í upphafi satírunnar leikm- lyldlhlut-
verk nánast til loka. I sögunni er sýnt að fæstir þola þessa mögnuðu tónlist
aðrir en unga fólkið: Hún veldur þtd að dauðir rísa úr gröfum sínum,
pabbi Stebba leggur drög að sjálfsmorði og ekki síst að Platankynið rænir
stælgæjanum. A Historíu hejnist ekki neitt úr útvarpi jarðarbúa annað en
trylltir tónar og ye, ye, og því halda geimverurnar að bítlamúsík og rokk
séu sérstakt leynivopn mannanna. Stebba er lýst sem góðlyndum piltd sem
hefiir ekki áhuga á að gera nokkrum mein heldur bara sækja sér styrk og
ánægju í tónlistina, spila, syngja og kannski tvista soldið með stelpmn. En
þegar hann er orðinn þátttakandi í fomum sögum með gítarinn sinn á
bakinu er vestrænni menningu gefið langt nef með þtd að tónhstinni sem
26 Um áhrif táknmiðs orða í náttúrlegum tungumálum á stíði sjónar, bragðs og
snertingar, sjá Torben Grodal, Moving Picturesí A New Theory ofFi/m Genres, Fee/-
ings, and Cognition, Oxford: Clarendon Press, 1997, bls. 22.
IOO