Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 110
BERGLJÓT S. KRISTJÁNSDÓTTIR
En orðaleikur eða bara útúr-
snúningnr úr orðum er líka stund-
um í fyrirrúmi, einn eða í samleik
rúð mynd. Skarphéðimi klýfur t.d.
Þráin Sigfuson „niðm' fyrir herðar
niður“ (Myndröð 95) og Guðrún
Osvífursdóttir segist hafa átt
krakka „eftir nokkrar bollalegg-
ingar“ (Myndröð 160). I slíkum
tilvikum orkar sagan sem upp-
sveifla fyrir ljóð ungu skáldanna
á 8. áratugnum, segjum Sigurðar
Pálssonar og Steinunnar Sig-
urðardóttur, svo ekki sé talað um
Þórarin Eldjárn. En þegar skopast
er að sparðatíningnum sem íslensk
málvöndun dettur stundum í og
hann er af fádæma kúnst kenndur
Ingólfi Arnarsjmi, tdrðist það sem
rökréttur undanfari að samtalinu í fjórleik Pémrs Guimarssonar þar sem
foreldrarnir leiðrétta hvort á eftir öðru afkvæmið sem segir „mér hlakkar
til“33.
Merkilegast af öllu er þó kannski að sagan af Stebba stælgæ — sem sýnir
yfirleitt bara tvenns konar afstöðu til kvenna, þ.e. afstöðu karla sem meta
konur minna en búpening og/eða þrá að komast yfir sktúsu — einmitt sú
saga virðist vera gott fordæmi fyrir þekkt femínísk bókmenntaverk. Eins
og áður hefur verið drepið á skilja lesendur við Stebba þar sem öxi böðuls-
ins í Nottingham gín yfir honum. A netinu má lesa um óánægju eins les-
anda myndasögunnar sem kvartaði við Birgi Bragason um að Stebbi hefði
yfirgefið jarðlífið of snögglega.34 Birgir mun hafa svarað því til að hann
hefði verið orðinn leiður á að þurfa að fleyta sögunni fram dag hvern. Ekki
skal dregið í efa að höfundur stælgæjans hafi gefist uppá honum en hins
vegar bent á að deila má um hvort Stebbi hafi týnt lífinu. Það kernur ekki
Visual Sound Effects in Asterix“, Tbe Language of Comics. Word and Itnage, Jackson
2001.
Pétur Gunnarsson, Pnnkturpunktur kommastrik, Reykjatdk: Iðunn, 1976, bls. 30.
34 Sjá: http://velstyran.blogspot.com/2006/01/30-janar-2006-stebbi-stlg-og-litir.htni;
sótt 18.9.2007.
1IQVD Fyfí/B ST0F-V/'! I
1
\jP), KL ETrcSX?
ÍZf
a_i
/.E7ND f |
TuqÓL E5HóF&t
t/LJÓMfífí
^tO'TT 5KLRUM HfíNA
i FÖFUÐiE>j9 M'EK?:
__ _TNC OL FSHÖFu& J
108