Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 111
„VILTUAÐ EKHÖGGVl ÞIG LANGSUM EÐUR ÞVERSUMr
fram í sögunni, því bæta lesend-
ur við af því að böðulllinn hefur
hafið öxina á loft. En þá má ekki
gleyma að það var bara undiivdt-
und Stebba sem var send af stað.
Og þegar hugsað er um til hvers
flestar persónanna í sögunni nota
vitundina alla, hggur beint við að
draga þá ályktun að Stebbi kom-
ist prýðilega af — án hennar hálfr-
ar; það eigi hann sammerkt með
heilalausu móðurinni í smásögu
Svövu Jakobsdóttur, „Sögu handa
bömum“, sem kom fyrir sjónir
manna sama ár og sögu Stebba
lauk. Sé of langt seilst með þeirri
hhðstæðu, má nefna aðra. Þegar Hrói höttur og félagar eru búnir að ræna
öflu sem hægt er að ræna á Englandi, bregða þeir sér yfir sundið. Þeir era
eins og sagan segir „ætíð reiðubúnir að gefa hinum fátæku - þótt ekki [sé]
nema iflt auga“ (Mymdröð 225). Og sem Hrói stikar á Frakklandsgrund
með nýjasta ránsfeng sinn, styttuna af hinni tvdstandi Venus, gengur hann
fram hjá fátækhngi sem spyr: „Gætuð þér látið eitthvað af höndum?“ Hrói
bregst auðvitað vel \dð eins og sjá má á myndinni.
Tekið skal fram að smásaga Svövu, „Gefið hvort öðra“, þar sem kona
gefur manni sínum bókstaflega hönd sína, afskoma á brúðkaupsdaginn,
birtist fyrst í 3.-4. hefti TMM árið 1968, u.þ.b. einu og hálfu ári eftir að
Stebbi stælgæ var hættur að sjást í Tímanum.
V
Eins og ætti að hafa komið fram beint og óbeint er sagan af Stebba stælgæ
tímamótaverk í ýmsum skilningi. Hún er frásögn sem markar, ekki síður en
Támasjánsson. Metsölubók, ákveðin k\mslóðaskil í íslenskri menningarsögu.
Sé Tómas Jónsson módemískt verk má eflaust segja að „Stebbi stælgæ“ sé í
ætt við póstmódemisma. Hér skal hins vegar sett á oddinn að hugmyndir
og andblær hippanna leika um frásögnina af Stebba og kannski er hún
fyrsta íslenska frásögnin sem vitnar um þau á prenti. Að minnsta kosti er
hún í ærslum sínum eins og uppsveifla að ýmsum verkum sem komu út á 8.
KÍA/S Oey /enjA/c^vj uot«l
L.'en-r/f /e- oicuoœ .
i/oru sKfínt7~/ ir*.)
109