Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 126
ÚLFHILDUR DAGSDÓTTIR
bærið sem er beinlínis fundið upp af mT,mdasögmmi og þetta gefi ofurhetj-
unni aukið vægi sem íkoni fi,TÍr myndasögur almennt.'-'' OfLLrhetjusögnmar
hafa einnig verið áhmar ný gerð af goðsögum og í bandarískum bókum um
myndasögur og ofurhetjur er mikið gert úr oforhetjtmni sem sér-amer-
ískri samtímagoðsögu.-6 Benda má á líkindi með helstu hetjmn amer-
ískra mtmdasagna og klassískra goðsagnamynstra eins og þeirra sem þeir
Joseph Campbell, Otto Rank og Lord Raglan hafa lýst,- Auk þess ber
yfirbragð hetjanna í meðförmn teiknara, sérstaklega frá og með áhrifavald-
inum Jack Kirby, greiniJega merki upphafningar líkamans að hætti grískra
listamanna. Kraftar og völd ofurhetjanna eru sömuleiðis á stundum næsta
takmarkalaus þrátt fyrir að þær séu einnig mannlegar, enn að hætti grískra
goðmagna.28 Gagnrýnendur eru hins vegar ekki á einu máh um gildi þess-
arar nýju gerðar goðsagna; sumir fordæma þær ákaft finir fasískar tilhneig-
ingar en aðrir eru hreinlega með glýju í augunum af hriiningu yfir þessmn
fádæma góðu fitrirm}mdum.2Q Súperman og Batman eru báðir orðnir sjö-
tugir og sögur um þá hafa komið út nokkmm veginn mánaðarlega á þessmn
sjö áratugum; Spiderman og X-Men eru að verða fimmmgir. Því er ljóst að
hvað varðar magn og lengd ofurhetjusagna hafa þær náð epískum táddmn
25 Þessi hugmynd kemur ffam í skrifum Leslie Fiedler, „The Aliddle Against Both
Ends“ (1955, endurprentað í Arguing Comics, bls. 122—133), bók Reinolds
Reitbergers og Wolfgangs Fuchs, Comics: Anatomy of a Mass Mediuvi (þýð. ekki
getið), London, Studio Vista 1972 (Comics: Anatomie Eines Massemnediums, 1970),
og í viðtali við Joe Casey og Matt Fraction, „From Cutter Business to Art Form“,
ílnside the World ofComic Books, ritstj. Jeffery Klaehn, Montreal, BlackRose Books
2007, bls. 26-44.
26 Sjá Umberto Eco, „The Mtnb of Superman" (upphaflega „II mito di Superman e la
dissolozione del tempo“ 1962, þýð. Natalie Chilton (1972), endurprentað íArguing
Cotnics), Richard Reynolds, Superheroes: A Modern Mythology, Jackson, University
Press of Mississippi 1992, Greg Garrett, Holy Superheroes: Rxploring the Sacred i/i
Comics, Graphic Novels, and Film (revised and expanded edition), Louistdlle,
Westminster John Knox Press 2008 (upph. 2005), svo örfá dæmi séu tekin. Sjá
einnig skáldsögu Michaels Chabon, The Amazing Adventures of Kavalier & Clay,
New York, Picador 2000, en þar birtist ofurhetjan sem sér-amensk goðsögn.
Sjá Joseph Campbell, The Hero With the Thousand Faces, Fontana, London, 1993
[1949], og safnritið In Quest of the Hero, ritstj. Robert A. Segal (The Myth ofthe
Birth ofthe Hero eftir Otto Rank, The Hero: A Study in Tradition, Myth and Drama,
part II eftir Lord Raglan og The Hero Pattern and the Life of Jesus eftir Alan
Dundes), Princeton, Princeton University Press 1990.
28 Og auðvitað fleiri; þó grísku guðimir séu áberandi áhrifavaldar má ekki gleyma
okkar norrænu hetjum og görpum en hinn máttugi Þór hefur verið vinsæl mynda-
söguhetja allt frá því snemma á sjöunda áratugnum.
29 Sjá aftur bók Gregs Garrett, Holy Superheroes.
I24