Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Síða 143
ÓSKILJANLEGUR BREYTILEIKI TILVERUNNAR
sannleikaim“ er ekki jafngilt „að ljúga“, og „að ljúga ekki“ er ekki jafagilt
„að segja saimleikann“. Sviðið sem þessir setningarhlutar ná yfir er ólíkt.
Það kemur upp úr dúmum að „x er F‘ er ekki heldur ósatt, sem getur ein-
göngu þýtt að x sé ekki í raun ekki-F. Þegar sky’njanir og skoðanir segja „x
er F‘, samkvæmt setningu lb, þá er x ekki íeðli sínu F ogx er ekki íeðli sínu
ekki-F. Erm fremur: ef það að vera F tilheyrir eðli hlutar —■ í stað þess að
vera bara tímabundinn eða tilfallandi eiginleiki hans — þá getur hluturinn
ekki orðið ekki-F og haldið áfram að vera sami hlutur; og ef það er aftur á
móti í eðli sínu ekki-F þá getur það ekki orðið F. Þess vegna felur setningin
„x er ekki í eðh sínu F og ekki í eðh sínu ekki-F“ í sér annars vegar að x
sé ekki F þannig að það verður íítilokað að x sé ekki-F og hins vegar að x sé
ekki ekki-F þannig aðþað verður útilokað að x sé F. X er ekki eingöngu annað
hvort F eða ekki-F. En þetta skilur eftir þann möguleika að x hafi báða eig-
inleika — sé bæði F og ekki-F — eða hvorugan eiginleikann. Eins og við
sjáum að neðan, þá virðist Pyrrhon einmitt leggja til þessa tvo möguleika í
setningu 2c.13 Sú staðhæfing að skynjanir okkar og skoðanir segi ekki satt
eða ljúgi ber því með sér fjölda afleiðinga um það hvernig hlutir eru í raun
eða í eðfi sínu. Og það er þessi staðhæfing sem sett er fram sem ályktun
af setningu la, þ.e. að hlutir séu jafa óaðgreinanlegir, ómælanlegir og
óákvarðanlegh. En við höfum enn ekki fengið að vita hvemig ályktunin
frá annarri setningunni til hinnar á að ganga upp.
Gallinn á skynjunum og skoðtmum, og ófiillkomleiki viðfanga þeirra,
höfðu verið ítarlega úthstaðir fyrir daga Pymhons, eins og greint var frá að
ofan. Við rekumst á sömu hugmynd, að x sé ekki eingöngu F eða ekki-F í
Rhti Platons 478d-e; ekkert viðfang skoðunar, segir Sókrates, „getur með
réttu verið kahað algjörlega hitt eða þetta“ (e2-3) — til dæmis algjörlega
stórt eða lítið, fallegt eða ljótt — þar sem „algjörlega“ (eilikrines) gefar
einmitt til kynna að einhver eiginleiki útiloki andstæðu sína. Að sama
skapi segir setning lb okkur að x sé ekki í eðh sínu F — þ.e.a.s. þannig að
það verður útilokað að það sé ekki-F — eða öfagt. Það er engu að síður
mögulegt að hlutur geti verið bæði F og ekki-F, eða hvorki F né ekki-F.
Staðhæfing Pyrrhons útilokar hvorugan möguleikann.
Nóg um fyrri spuminguna; athugum þá síðari: hvað er það sem felur
í sér tilvísun til vitsmunalegra takmarkana okkar? Samkvæmt huglægri
túlkun á setningu la liggur svarið í augum uppi. Þá em hlutir jafa óað-
greinanlegir, ómælanlegir og óákvarðanlegir; við búum ekki yfir neinum
13
Sjá Svavar Hrafn Svavarsson (2004: 274n44) og (2009a).