Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 144
SVAVAR HRAFN SVAVARSSON
aðferðum til að aðgreina, mæla eða ákvarða hvemig hlurir era. Huglæg
túlkun á setningu la snýst í raun um að finna tilvísun í setningunni ril þess
að okkur skorti hæfileikann til að þekkja eðli hluta. Spumingin er lroers
vegna Pturhon myndi halda að viti okkar væri settar skorður á þeiman
hátt. Frestum þeirri spumingu um stund og athugum hvað semingar la
og lb segja okkur samla-æmt þessari túlkun. Þar sem setning lb á að fljóta
af setningu 1 a hlýtur Pyrrhon að ætla sér að tilgreina tengsl á milh ák\'arð-
anleika og veruleika: ef það er óákvarðanlegt að x sé F (eða ekki-F), þá er
x ekki F í eðli sínu (eða ekki-F). Fwri hluta skilyrðingarinnar má finna í
setningu la: það er óákvarðanlegt að x sé F (eða ekki-F). Og sé fallist á
túlkun mína á semingu lb, þá má finna seinni hluta skihTðingarinnar í
semingu lb: x er ekki í eðli sínu F og ekki í eðli sínu ekki-F.
Enn er óljóst hvort hægt sé að skýra notkun PtTrhons á þessu skiljTði
með vísan til annarra rdmisburða um viðhorf PjTrhons. En athugum eft-
irfarandi og ítrekum það sem sagt var í fýrsta hlutanum að ofan: A meðal
forvera Pyrrhons var ríkjandi riltekið viðhorf til sambandsins á núlli vem-
leika og þekkingar; það var sett fram með skýrum hætri bæði hjá Platoni
og Aristótelesi. Hjá báðum er hið raunverulega þekkjanlegt, og það sem
er ekki þekkjanlegt er ekki raunvemlegt. Ef þessi afdráttarlausa hluthyggja
var grundvallandðhorf hjá grískum heimspekingum fornaldar er býsna
sennilegt að Pyrrhon gefi sér viðhorfið. Neimn hans á möguleikanum á
þekkingunni að x sé F (eða ekki-F) myndi þá hafa þá afleiðingu að x væri
ekki í raun og vem F (eða ekki-F). Semingar la og lb settu þá einfaldlega
fram þetta viðhorf.
Hvers vegna skyldi Pyrrhon halda að við hefðmn engar aðferðir ril
að dæma skynjanir og skoðanir? Aðalatriðið að baki flestum rökfærslum
fornaldar sem reyna að grafa undan gem okkar til að komast að niðurstöð-
um um eðli hluta með hjálp skynjana okkar og skoðana er margbrejTÍleiki,
ósamkvæmni og sífelldir árekstrar sýndanna; sitt sýnist hverjum stöðugt
og ávallt; allt veltur á aðstæðum og sjónarhorni.14 Margir ólíkir hugsuðir
gera sér mat úr ósamkvæmni sýndanna á skýran hátt, s.s. Herakleitos,
Demokrítos, Prótagóras og Platon, sem mat skynjanir og skoðanir lítils
einmitt vegna þess að þær em margbreytilegar og rekast hver á aðra.15
Það er vegna árekstra sýndanna sem ekki er hægt að uppfylla skilyrðið um
ákvarðanleika veruleikans. Óbreytileiki sýndanna er eina færa leiðin til að
14 Sbr. t.d. Bett (2000: 114 o.áfr.).
15 Um mikilvægi þessa mats fyrir frummyndakenningima, sjá Svavar Hrafn Svavars-
son (200%).
142