Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Síða 170
GAUTI KRISTMANNSSON
og ritaði á frönsku til þess að lita alþjóðasamíelag þeirra tíma vita að Dan-
ir væru þjóð á meðal þjóða. Þessi hugm\nd var auðvitað ekki ný af nálinni,
enda má segja að margir latínufræðimenn endurreisnarinnar og spor-
göngumenn þeirra hafi verið á sripuðum „viðmiðum“. Gott dæmi um
einn shkan er einn af helsm heimildarmönnum Percys, danski 17. aldar
læknirinn og fornfræðagrúskarinn Ole Worrn (1588-1654) sem hafði mik
inn áhuga á íslenskum bókmenntum.11
Ferill Percys hófet á því að hann var svo heppinn sem ungur maður og
nýútskrifaður frá Oxford að finna handrit. Sagan segir að hann hafi séð til
þjónustustúlkna vera að kveikja eld með handskrifuðum blöðmn. Hann sá
að á blöðunum var kveðskapur og bað húsbóndamr um að gefa sér komp-
una sem verið var að rífa þau úr.111 bókinni voru uppritanir á ballöðmn,
rómönsum og vísnalögum. Þetta var árið 1753 og gerði Percy lítið við
þetta safn næstu árin annað en að grúska í svipuðu efiú og sýna vinum og
kunningjum sem sumir stungu upp á því að þetta yrði gefið út, þeirra á
meðal Shenstone ogjohnson.1-' Það má ekki gleymast í þessu samhengi að
þess konar Heðskapm þótti ekki mikils rirði á þessum tíma þótt ýmsir
mikils metnir menn söfnuðu slíkum þjóðlegum kveðskap sér ril gamans.
Reyndar höfðu komið út nokkm söfn á undanfömum áramgum með hug-
myndum grúskara um að slrkan Weðskap mætti jafnvel bera saman rið
hinn hómeríska, einkum efrir að hinn kunni Thomas Blackwell sem sat í
Aberdeen-háskóla hafði gefið út An Enquiry into the Life and Writings of
Hoiner árið 1735, en í þri tímamótaverld komu einmitt fram hugim-ndir
um að menning og samfélag hafi áhrif á þær bókmennrir sem til verða á
hverjum tíma og að verk Hómers beri einnig að sjá í því ljósi.14 En það var
hins vegar enn langur vegur frá þri að ballöður og slíkur H'eðskapur þætti
Northem Nations; including those of our oivii Saxon Ancestors. Translation of the Edda,
or System ofRunic Mytholog)'. 2. bindi. Lundúnum: Caman, 1770.
11 Eftir hann er t.d. verkið Runir, seu Danica literatura anúqvissima ífá 1636.
12 Sjá Nick Groom, „The Formation of Percy’s Reliques“, bls. 1.
13 Sjá Bertram H. Davis, Thomas Percy. Boston: Twayne, 1981, bls. 24-71.
14 Sjá Thomas BlacWell, An Enqúiiy into the Life and Writings of Homer, 2. útg.
Lundúnum, 1736, bls. 13, þar sem hann segir: „Það eru ýnús fyrirbrigði, lávarður
minn, sem erfitt er að lýsa, þótt komi fyrir á öllum tímum. Fáir menn eru færir um
að taka eftir þeim og þess vegna hafa ekki verið sett saman hugtök til að lýsa
skynjunum sem skoða mannleg málefiú ffá sem breiðustum sjónarhóli. Meðal
þessa er fiTÍrbrigði sem snertir örlög hverrar þjóðar. Það nrætti nefha þaðfi-am-
gangsiðanna \Progression ofManners\“ (þýðing nún).
168