Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Síða 214
ANTHONY KROCH
Kroch, höfondur þeirrar greinar sem hér birast í íslenskri þ)'?ðingu.-’ Hann
hefur fyrst og fremst leitast Hð að kortleggja útbreiðslu á setningafræðilegum
breytingum í málsamfélaginu og sett fram kenningar um víxlverkun málfræði-
legra og félagslegra þátta í þH ferli.
Tony Kroch er prófessor í málvísindum við Pennsylvaníuháskóla í
Fíladelfíu, sem er einn hinna gamalgrónu Ivy Leí7g«e-háskóla á norðaustur-
strönd Bandaríkjanna. Umhverfið í Pennsylvaníuháskóla er að mörgu levti afar
hliðhollt rannsóknum á borð Uð þær sem Kroch hefur stundað á útbreiðslu
málbreytinga því að þar hefur lengi verið höfuðUgi félagsmálvísinda, a.m.k.
vestanhafs. Þar munar mest um William Labov, sem hiklaust rná telja helsta
brautryðjanda í félagsmálvísindum á okkar dögum. Labov hefur öðrum frern-
ur átt þátt í að varpa ljósi á breytileika í máli — eða tilbrigði (e. variatimi), sem
iðulega eru skilyrt af félagslegum þáttum á borð Uð búsetu, aldur, meimtun
og kyn málhafanna.
Sjálfur er Kroch miðpimkturinn í öflugum alþjóðlegmn — en óformleg-
um — rannsóknarhópi sem leitast Hð að brúa bilið milli málkunnáttuft-æði
Chomskys og kenninga félagsmálffæðinga á borð Uð Labov. Kroch, nemend-
ur hans og samstarfsmenn hafa einkum rannsakað setningafræðilegar breyt-
ingar í ensku að fornu og nýju, en einnig í öðrum málum, t.d. grísku, spænsku
og jiddísku. Islenskir málffæðingar hafa lengi litið til kenninga Krochs um
málbrejuingar og útbreiðslu þeirra við túlkun á gögnum úr sögulegri málffæði
íslensku. Kiroch og rannsóknarteymi hans hafa átt náið samstarf við málffæð-
inga í Háskóla íslands og hafa ffæðilegir gagnvegir legið á milli Fíladelfiu og
Reykjavíkur, m.a. í tengslum við öndvegisverkfaið Tilbrigði í setningagerð
sem Höskuldur Þráinsson prófessor stjórnaði á árunum 2005-2007.
Tilbrigði er lykilhugtak í kenningum Krochs. Hann leggur höfuðáherslu
á að rannsaka málbrejuingar með hliðsjón af tilbrigðum, þ.e. núsmunandi
afbrigðum sama málfræðilega fyrirbæris. í rannsóknum á breytingum í setn-
ingagerð er útgangspunkturinn sá að í ferli þar sem ein semingagerð \úkur
fyrir annarri sömu merkingar komi fram breytdleiki á rnilli semingagerðanna
— tdlbrigði — sem vara í tiltekinn tíma og geta komið fyrir í misnúklmn mæli
í ólíku setningaiumhverfi. Engu að síður er gert ráð fyrir því að ffamvinda
breytingarinnar í tíma sé ávallt hin sama í mismunandi semingagerðum — og
hér kemur til skjalanna kenningin um jafngildisáhrifin (e. Constant Rate Effect)
sem kynnt er til sögunnar í greininni sem hér fer á efrir. í þessu sambandi not-
ast Kroch enn ffemur við hugtakið hömluáhrif (e. Blocking Effect) sem hann
þiggur að láni úr orðgerðarfræði (eða beygingar- og orðmyndunarffæði; e.
3 Greinin heitir á ffummálinu ,2VIorphosyntactic Variation,“ Papen froin tbe SOth
Regional Meeting of the Chicago Linguistics Society: Parasession on Variation and
Linguistic Theory, 2. bindi, bls. 180-201, ritstj. K. Beals o.fl., Chicago: Chicago
Linguistdcs Society, 1994. Birt með góðfúslegu le\ú höfundar og útgefanda.
212