Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Side 219
TILBRIGÐI í ORÐMYNDUM OG SETNINGAGERÐ
Töflur 1 og 2 sýna tíðni nútímamyndanna í mismunandi setningarum-
hverfi frá 1400 fram til 1575 þegar færsla sagnar í beygingarhaus var
örugglega úr sögunni:'
Tafla 1: Tíðni Ao-sambanda eftir setningagerð
Tímabil Fullyrðingar- setningar með neitun Spumingar með neitun Spumingar með áhrifssögn Spumingar með áhrifs- lausri sögn Spumingar með wh- andlagi
%do N %do N %do N %do N %do N
1400-1425 0 177 11,7 17 0 3 0 7 0 1
1426-1475 1,2 903 8,0 25 10,7 56 0 86 0 27
1476-1500 4,8 693 11,1 27 13,5 74 0 68 2,0 51
1501-1525 7,8 605 59,0 78 24,2 91 21,1 90 11,3 62
1526-1535 13,7 651 60,7 56 69,2 26 19,7 76 9,5 63
1536-1550 27,9 735 75,0 84 61,5 91 31,9 116 11,0 73
1551-1575 38,0 313 85,4 48 73,7 57 42,3 71 36,0 75
Tafla 2: Tíðni orðaraðarinnar never - sögn,
í setningum með tíðbeygðri aðalsögn
Never
Tímabil % atviksorð-sögn N
1400-1425 - 0
1426-1475 23,5 154
1476-1500 34,7 186
1501-1525 69,4 109
1526-1535 88,8 170
1536-1550 89,8 152
1551-1575 89,2 88
Aðhvarfsgreining á þessum gögnum, eftir samhengi og með tímabil sem
sjálfstæða breytu8, leiðir í ljós að þrátt fyrir að talsverður munur sé á tíðni
Sjá Kroch 1989c og Roberts 1993 þar sem rætt er um leifar af miðenskri orðaröð
sem varðveist hafa eftir þann tíma.
8 Einungis var litið á stöðu létta atviksorðsins never, þar sem það er eina atviksorðið
sem Ellegárd safhaði dæmum um. Auk þess verður að leiðrétta gögnin um never
með tilliti til smávægilegs en fasts hlutfalls dæma þar sem atviksorðið stendur
framan vdð beygingarhausinn, eins og í nútímaensku, t.d. í setningu eins og þessari:
(i) Mary never has wanted to leave her friends.
Sjá ítarlegri umfjöllun í Rroch 1989c.
2I7