Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 227
TILBRIGÐI I ORÐMYNDUM OG SETNINGAGERÐ
þar sem um mikla mállýskublöndim var að ræða, en ekki í alþýðumáli
til sveita. Þannig kemur hún auga á útbreidd víxl milli sterkra og veikra
þátíðarmynda hjá Chaucer en ekki í bréfum Paston-fjölskyldunnar, sem
tilheyrði lágaðli í Norfolk. Samkvæmt orðstöðulykh Tadock og Kennedy
(1963) koma fram í verkum Chaucers tdlbrigði í 24 sögnum sem voru
sterkar í fomensku; og í sjö þeirra er veik mynd notuð í yfir 30% tilvika.
I Paston-bréfunum koma aftur á móti ekki fram tilbrigði nema í þremur
sögnum, ivrite, take og kncriv, og veikar myndir þessara sagna koma ein-
trngis fjórum sinnum f}TÍr af 655 dæmum alls, jafiivel þótt bréfin hafi verið
skrifuð af nokkrum ólíkum einstaldingum á rúmlega 80 ára tímabih.
Eftir að tvímyndir í þátíð urðu til í ensku við blöndun máhýskna vom
þær í innbyrðis samkeppni í málnotkun og væntanlega einnig í máltöku
bama. jVIismunandi notkunartíðni orðmynda sem áttu í samkeppni kom til
af ýmsum sögulegum og stílfræðilegum ástæðum, og jafnvel fyrir tilviljun.
Með támanum leiddu þessar sveiflur til annars af tvennu: 1) Þegar ekki
urðu ffekari málbreytingar hvarf önnur myndin á endanum vegna þess
að hún var einfaldlega ekki notuð, af stílffæðilegum ástæðum eða vegna
til slembinna tölfræðilegra sveiflna. Þar sem reglulega myndin er auðvit-
að alltaf tiltæk skipti tíðni óreglulegu myndarinnar einungis máli fyrir
sögulega þróun. 2) Tvímyndimar urðu stöðugar vegna þess að munur var
á merkingu þeirra og málffæðilegum eiginleikum. Þegar í fomensku vom
til stöðugar tvúnyndir eins og shined og shone sem notaðar vom samhhða
þar sem önnur þátíðarmyndin svaraði til áhrifs- eða orsakarsagnarinnar en
hin til áhrifslausu sagnarinnar. Sumar tvímyndir í miðensku þróuðu með
sér sfikan mun og er enn að finna í málinu. Hjá mörgum málhöfum hefur
þannig sagnorðið tofit óreglulegu (en sögulega veiku) þátíðarmyndina fit,
en samhliða henni kemur fram lýsingarháttarmyndin fitted, til dæmis í
fitted suit. Sumir málhafar gera ffekari greinarmun á myndunum tveimur
og notast við regulegu myndina sem gerandsögn (e. agentive verb) en þá
óreglulegu sem ástandssögn (e. stative verb), eins og í efrirfarandi dæmum:
(6) a. The tailor fitted the suit to my frame.
b. When I was young, this suit fit me.
Tvímyndir af þessu tagi koma einnig ffam í nútímamáli, eins og sjá má í
muninum á hafnaboltasögninni tofly out, sem líklega var upphaflega mynd-
uð af nafhorði, og sögninni tofly í upprunalegri merkingu:
225