Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Page 234
ANTHONY KROCHR
svo á að fella megi tilbrigði í stýriátt sem tilbrigði undir orðgerðarfræði.
Til þess að kanna trúverðugleika þeirrar afstöðu er rétt að Hta stuttlega á
hegðun aðskeyta og bera þau saman \ið setningarhausa. Akveðin aðskejui
eru almennt talin hausar orðanna sem þau eru hluti af, m.a. vegna þess að
þau ráða orðflokknum (Williams 1981, Scalise 1988 o.fl.). Þar af leiðandi
er formgerð orðs eins og kindness sú sem sýnd er í dæmi (19):
(19)
no.
lo. no.
kind ness
Ef horft er ffam hjá smáatriðum sem lúta að X-liðagreiningu hldst þessi
formgerð byggingu setningar með haus og fyllihð. Ömrur aðskeyti ákvarða
ekki orðflokk en þess í stað leggja þau til þá eiginleika orðsins sem kenna
mætti við „horf‘ (e. aspectual properties), t.d. sagnaragnir í ensku og for-
skeytá eins og en- og be- sem mynda sagnir af sögnum (Olsen 1993):
(20) liven up, fill up, stretch out, spauer up, darken up
(21) enliven, embolden, enlarge, bespauer, bedarken
An þess að farið sé út í smáatriði várðist rökrétt að líta á þessi aðskeyti sem
hhðstæður setningafræðilegra hlutverkshausa sem leggja sögnum til tíð og
horf en breyta ekki orðflokki þeirra. Hvað sem öðru líður eru orðgerð-
arleg aðskevui ýmist forskey'ti eða viðskeyti, á sama hátt og setningarhausar
lúta kröfum um stýriátt. Þar af leiðandi varðist eðlilegt að fara með sty’riátt
sem orðgerðarlegan eiginleika setningarhausa sambærilegan við aðskeyt-
14
mgu.
Ef stýriátt er eiginleiki setningarhausa ættu að koma fram tilbrigði í
þeim þætti milli hausa en ekki aðeins milh ólíkra tungumála og sú er líka
raunin. I málum eins og t.d. þýsku og hollensku er haus í fremsta sæti í
tengihð en í lokasæti í beygingarhð. Þó er ef til vill enn áhugaverðara að í
Aðskeym hafa að sjálfsögðu ekki breymlega stýriátt á sama hátt og setningarhausar.
Reglan um hægri hausa í orðmyndun gerir það að verkum að aðskeynd sem breyta
orðflokki geta einungis værið viðskeyti (Wllliams 1981). Kenning sem tengir
saman stýriáttartilbrigði í semingafræði og orðgerðarfræði hefur enn ekld verið
sett fram.
14