Þjóðlíf - 01.05.1988, Blaðsíða 57

Þjóðlíf - 01.05.1988, Blaðsíða 57
VIÐSKIPTI Sjálfvirk þvottastöð fyrir flugvélar Japanska flugfélagið Japan Air Lines ætlar að koma fyrstu sjálfvirku þvottastöðinni fyrir flugvélar í notkun. Ætlunin er að stöðin verði tekin í notkun fyrir alvöru í haust. Um þessar mundir er verið að reyna tækið, sem vinnur á svipaðan hátt og bílaþvottastöðvar, með sjálfvirkum burstum. Þessi þvottastöð kost- Sjálfvirka flugvélaþvottastöðin að störfum. aði sem samsvarar 13 milljónum þýskra marka og fimm manna starfslið getur þvegið Boeing 747 vél eða DC-10 á einni klukku- stund. Fram að þessu hefur þvottur flugvéla kostað mikinn tíma og mannskap..... Spiegel Glaðst fyrir framan skjáinn; 999.999,999,99 dollarar. Hvað á að gera við peningana? Á dögunum gátu eigendur Pennzoil olíufyr- irtækisins í Texas heldur betur glaðst fyrir framan tölvuskjáinn. Þeir fylgdust með því þegar Texaco, stærsti olíuhringur heims greiddi skaðabótafé að upphæð 3 milljarðar dollara, vegna yfirtöku Getty Oil á sínum tíma, en vegna þess hafa verið málaferli í mörg ár. Til að greiða skaðabótaféð þurfti Texaco fjórar færslur þar sem tölvukerfið í bandaríska bankakerfinu tekur ekki hærri upphæð en 999,999,999,99 dollara í einni færslu. Yfirstjórn Pennzoil veltir nú fyrir sér hvort fyrirtækið eigi að greiða hluthöfum af skaðabótafénu ellegar greiða hraðar niður langtfmalán fyrirtækisins. A meðan var fjár- magninu komið fyrir í verðbréfum, sem skila firmanu 700.000.00 dollurum á dag. Spiegel Vestrænt banvænt eitur Tvær milljónir manna í þriðja heiminum verða fyrir eitrun af völdum skordýraeiturs og því um líks á hverju ári. Þar af deyja um 40 þúsund manns. Alþjóðleg samtök neytenda segja að 28 stórfyrirtæki í iðnríkjunum fram- leiði og flytji út þetta eitur. í framleiðslulönd- unum, aðallega vestænum iðnríkjum, er framleiðsla og dreifing innanlands á þessu dauðhættulega eitri háð mjög ströngu eftir- liti. En útflutningurinn er nær algerlega eftir- litslaus. Bandarískarefnaverksmiðjurseldu í byrjun þessa áratugar einn milljarö tonna eiturefna til útlanda. Fimmtungur þessa magns voru eiturefni, sem bönnuð eru eða háð mjög ströngum skilyrðum í Bandaríkjun- um sjálfum. Hressari fyrirtækjasöngur Nú er svo komið að japanskir stjórnendur stórfyrirtækja eru ekki lengur ánægðir með þau hefðbundnu Ijóð og lög sem sungin hafa verið morgun hvern í skrifstofum og verk- stæðissölum japanskra fyrirtækja. Þau henta ekki lengur þeim tímum sem nú eru gengnir í garð. Textarnir og lögin þykja nú of væmin eða of baráttuglöð. Nú á að poppa þetta upp; með léttari lögum og nútímalegri textum. Eftirspurnin eftir poppaðri fyrirtækja- menningu að þessu leyti er auðsjáanlega mjög mikil; stórfyrirtækið Dentsu á sviði aug- Japanskir starfsmenn syngja fyrirtækjasöng. lýsinga hefur opnað sérstaka deild fyrir fyrir- krefst fyrirtækið frá 1,5 og upp í yfir þrjár tækjalögin en fyrir hvert nýtt lag og texta milljónir króna. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.