Þjóðlíf - 01.05.1988, Blaðsíða 62

Þjóðlíf - 01.05.1988, Blaðsíða 62
HEILBRIGÐISMÁL Hlutdeild hins opinbera í kostnaði vegna tannlækningaþjónustu á Norðurlöndum í %. ísland 75% ; 100% nema 1 50% af gullfyllingum. krónum. brúm og tannréttingum. 5 1 50 % 100% lang sjúkir og vangefnir 50% örorkulífeyrisþegar 75% örorkulífeyrisþegar meö tekjutryggin Ekki er greitt fyrir gullfyllingar. krónu 50% ellilífeyrisþegar 75% ellilífeyrisþegar meö tekjutryggingu gu r og brýr Finnland 100% 1 40% 2 5 Danmörk 1 100% S 3 Vissar einfaldar aögeröir 60% ef reglulegt eftirlit 50% ef ekki reglulegt eftirlit 1 50% vissar einfaldar aögeröir Noregur 100% 1 2 75% Greitt aö hluta skuröaögeröir. tannholdsaögeröir og tannréttingar Svíþjóö 100% 2 ° 40% upp aö Skr. 2500- 75% ef yfir Skr. 2500- Samanburður við önnur Norðurlönd. veröa íslenskir foreldrar að greiða 25% af kostnaði. Árið 1974 voru í fyrsta sinn sett lög hér- lendis sem gerðu ráð fyrir þátttöku hins op- inbera í tannlæknakostnaði. Aðaláherslan var lögð á skólabörn á aldrinum 6-15 ára, en fljótlega var líka farið að greiða helming kostnaðar fyrir 16 ára unglinga, öryrkja, elli- lífeyrisþega og vanfærar konur. Ríkið greiddi hins vegar ekki fyrir gullfyllingar, krónur og brýr hjá þessum hópum, en það er einmitt það sem veldur fólki mestum búsifj- um. Árið 1978 var hætt greiðslum til van- færra kvenna — í sparnaðarskyni — en ald- urshópnum 0-2 ára var hins vegar bætt við og greiðslur hækkaðar til forskólabarna og 16 ára unglinga. Jafnframt voru lækkaðar end- urgreiðslur til grunnskólabarna fyrir gullfyll- ingar, krónur, brýr og tannréttingar úr 100% í 75%. Enn voru þessar greiðslur lækkaðar árið 1984 og nú í 50%. Það er því ljóst að síðasta hálfan annan áratuginn hefur þjónusta ríkisins alls ekki verið aukin og raunar minnkuð á sumum sviðum. Að þessu leyti erum við langt á eftir Norðurlandaþjóðunum sem okkur er svo gjarnt að bera okkur saman við, nema kannski helst Finnum. Bæði Danir og Svíar veita miklu meiri þjónustu, eins og sjá má á meðfylgjandi töflu. Þar er ástand tanna líka miklu betra en hér. Islendinga skortir ekki tannlækna eins og ráða má af ströngum takmörkunum í tann- læknadeild Háskólans. Nú höfum við einn tannlækni á hverja 1100 í búa og einungis fjórar þjóðir í heiminum búa betur að þessu leyti. Engu að síður vantar tannlækna víða til starfa utan Reykjavíkur og má nærri geta um ástand tanna á slíkum stöðum. íslendingar hafa til þessa einkum beitt þeirri umdeilanlegu aðferð að útrýma Karí- usi og Baktusi með því að gera jafnóðum við skemmdirnar sem þeir kumpánar valda. Grannþjóðir okkar hafa hins vegar sýnt fram á að forvarnarstarf skiptir miklu meira máli og gefur góða raun. Með því sparast gríðar- legar upphæðir. Stefna hins opinbera hér- lendis er í raun í því fólgin að spara aurana og láta fólkið sóa krónunum — og gullfyllingun- um. Hrafn Jökulsson 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.