Þjóðlíf - 01.05.1988, Blaðsíða 51

Þjóðlíf - 01.05.1988, Blaðsíða 51
VIÐSKIPTI Tölvuframleiðsla og dreifing er mjög fjölþjóðleg í eðli sínu. Tage Frisk aðstoðafostjóri IBM telur að Evrópumenn hafi tekið sjálfa sig í hnakkadrambið á sviði vísindamála og fjáls innri markaður 1992 eigi eftir að skiia árangri. Evrópukreppa samtaka launafólks „Evrópubandalagið hefur mest verið kjaftakvörn fram að þessu,“ segir Rune Molin varaforseti Aiþýðusambandsins í Svíþjóð í viðtali við Dagens Industri (7/3 “88), „en nú er EB-kvörnin farin að snúast um ákvarðanir sem skipta miklu um framtíð okkar allra.“ Frá sjón- arhóli verkalýðshreyfingar sem hefur þorra vinnandi fólks innan sinna vébanda, og er mikils ráðandi um framvindu þjóðmála, væri það skelfílegt ef öll norræn fyrirtæki flyttu aðalstöðvar sínar til meginlands Evrópu, en eftir sæti forysta samtaka launafólks áhrifa- laus í sínum gömlu vígjum og berðist við vindmyllur. Rune Molin telur nauðsynlegt að samtök launafólks um alla Evrópu berjist sam- eiginlega fyrir kröfunni um samnings- og meðákvörðunarrétt gagn- vart stjórnum fjölþjóðlegra Evrópufyrirtækja. Einar Karl Haraldsson skrifar Ýmsir aðrir og minni spámenn meðal for- ystumanna launafólks á Norðurlöndum eru tortryggnir í garð nánari Evrópusamvinnu: Hvers vegna eiga þjóðir sem búa við velsæld, atvinnuöryggi og skaplegt vinnuumhverfi að rugla reitum saman við þjóðir sem hrjáðar eru af stórfelldu atvinnuleysi, hafa mun minni þjóðarframleiðslu á mann og standa langt að baki Norðurlöndum í umhverfis- málum, innan veggja sem utan? Mat á þeim aðstæðum sem hasla launafólki völl og sú framtíðarsýn sem menn kjósa að draga upp ræður miklu um svör við spurningum af þessu tagi. Evrópa aftur í tísku Gamla góða Evrópa hefur ekki verið í tísku um hríð. Hún hefur enda mikið á samvisk- 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.