Þjóðlíf - 01.09.1990, Blaðsíða 14

Þjóðlíf - 01.09.1990, Blaðsíða 14
INNLENT með tollum af innfluttri landbúnaðarvöru og lækkandi niðurgreiðslum. Tryggja þarf að bændur komist á lífvænleg eftirlaun sextugir. Og nú er komið að því í tíma- áætlun 500 daga áætlunarinnar að dregið verði frekar úr niðurgreiðslum og hinir háu verndartollar verði lækkaðir. Um leið og niðurgreiðslur verða lækk- aðar verða bændum veittir tímabundnir framleiðslustyrkir. Síðar kemur að því að niðurgreiðslur verða alveg afnumdar. Tollar, sem eru B0%—40% á innfluttri landbúnaðarvöru verða notaðir til að efla ferðaþjónustu, landgræðslu, skógrækt og náttúruvernd. Loks kemur að því að innflutningsbann á öllum unnum matvörum verði afnumið (samkvæmt GATT samkomulaginu). Há- ir tollar verða fyrst í stað í samræmi við þá meginhugsun sem fram kemur í áætlun- inni. Þessar breytingar krefjast þess auðvitað að ferðaþjónusta verði endurskipulögð, enda eru nú orðnar allt aðrar forsendur 500 DAGA ÁÆTLUN 1. des.1990 100 dagar 100 dagar Sjávarútvegur Undirbúið að allur fiskur verði seldur á íslensk- um mörkuðum. Samið við EBE um tolla á fiski. Öll einokun á útflutningi afnumin. Upphaf kvótaleigu, 15% leigt, 85% úthlutað til 200 daga. Kvótaleiga renni til Úreldingarsjóðs skipa og vinnslustöðva, en hann beiti sér fyrir framleiðniátaki og starfi einungis í 5 ár. Gjaldeyris, sjóða og bankamál Gjaldeyrisverslun einstaklingagefin frjáls. Starf- semi erlendra banka, tryggingarfélaga og fjár- festingasjóða heimiluð. Skilaskylda á erlendum gjaldeyri afnumin. Eftir- litshlutverk Seðlabanka eflt. Lífeyrissjóðir sam- einaðir (nema lífeyrissjóður bænda) og lífeyris- réttindi samræmd. Landbúnaðarmál Hömlur á verslun með fullvirðisrétt afnumdar. Útflutningsbætur afnumdar. Lífeyrissjóður bænda efldur - fé tekið af útflutningsbótum og niðurgreiðslum. Tollarog aðflutningsgjöld af að- föngum afnumin. Innflutningur á erfðaefni og kynbætur efldar. Framleiðniátak í mjólkurvör- uframleiðslu hafið. Veröjöfnun á íslenskum búvörum afnumin, bæði í framleiðslu og sölu. Heimilaður innflutningur á kartöflum, kjúklingum, eggjum og svínakjöti gegn háum verndartollum. Jarðakaupasjóður stofnaður, fjármagnaður með tollum og lækk- andi niðurgreiðslum. Opinber rekstur Uppstokkun á reikningshaldi ríkis og bæjarfé- laga sem geri opinberar stofnanir sjálfstæðari og auðveldi afkomumælingar í opinberum rekstri. Verkefni færð frá ríkinu til sveitarfélaga og byggðasamlaga. Opinberum stofnunum auðveldað með skipu- lagsbreytingum að umbuna fyrir vel unnin störf, þær starfi meira á eigin ábyrgð og starfsmanna sinna. Kostnaðarvitund efld meðal opinberra starfsmanna. Útboðum og verksamningum beitt í ríkari mæli. Annað Einkaleyfi samgöngufyrirtækja afnumin innan- lands. Hagkvæmniathugun á öflugu samgöng- uneti er þjóni breyttum atvinnuháttum. Lög um hlutafélög og hlutasamlög. Ný lög um gjald- þrotaskipti og dráttarvexti. Framkvæmdir vegna álvers að Keilisnesi hafnar. Eftirlit með starfsemi hlutafélaga eflt, stefnt að birtingu upplýsinga um afkomu. Ný lög gegn einokun og hringamyndun. Undirbúningur að næsta stóriðjuverkefni hafinn. 14 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.