Þjóðlíf - 01.03.1991, Blaðsíða 32

Þjóðlíf - 01.03.1991, Blaðsíða 32
Sjö orkustöðvar líkamans samkvæmt skilgreiningu Kínverja 7. Fjólublá og táknar höfuðorkustöð líkamans. Hún nærist á fjólubláum ávöxtum og grænmeti. Hér er hugmyndin um að fasta einnig í hávegum höfð. Fái orkustöðin ekki næringu veldur það þunglyndi og skorti á hugmyndaflugi. Dökkblá og táknar ennis- og brúnaorkustöð líkamans. Þessi orkustöð nærist einnig á bláum ávöxtum og grænmeti. Fái orkustöðin ekki næringu veldur það einbeitingarörðug- leikum, höfuð- og augnverkjum, hræðslu og martröðum. 5. Ljósblá og táknar hálsorkustöð líkamans. Þessi orkustöð nærist á ljósbláum ávöxtum og grænmeti. Fái orkustöðin ekki næringu veldur það erfiðleikum í samskiptum við ann- að fólk og þunglyndi. 4. Græn og táknar hjartaorkustöð líkamans. Þessi orkustöð nærist á grænum ávöxtum og grænmeti. Fái orkustöðin ekki næringu veldur það erfiðleikum í ástum, tilfinningalegum flækjum, hjarta- og blóðrásarsjúkdómum. 3. Gul og táknar sólarorkustöð líkamans. Þessi orkustöð nær- ist á gulum ávöxtum og grænmeti. Fái orkustöðin ekki næringu veldur það of mikilli áherslu á auð og völd. Það veldur einnig reiði, hatri og ótta. 2. Appelsínugul og táknar naflaorkustöð líkamans. Þessi orkustöð nærist á vökva, appelsínugulum ávöxtum og græn- meti. Fái orkustöðin ekki næringu veldur það kynferðisleg- um erfiðleikum, afbrýðisemi, öfund og ráðleysi. 1. Rauðleit og táknar jarðarorkustöð líkamans. Þessi orkustöð nærist á eggjahvítuefnum, kjöti, rauðum ávöxtum og græn- meti. Fái orkustöðin ekki næringu veldur það óöryggi, græðgi, reiði, ofbeldi. Þeir sem vilja halda heilsu sinni, andlegri og líkamlegri, ættu samkvæmt kenningum Kínverja að borða litskrúðugan og fjöl- breyttan mat. Matseðillinn þarf helst að innihalda sjö liti eða jafn marga og orkustöðvarnar eru. Hér hefur verið bent á ýmsa sjúkdóma sem hugsanlega geta skotið upp kollinum sé einhver hinna sjö orkustöðva svelt. Samkvæmt ofansögðu nærast ork- ustöðvarnar að mestu leyti á grænmeti og ávöxtum. Grænmet- isætur eiga greinilega upp á pallborðið hjá Kínverjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.